Fara í efni

Frá lesendum

ALLAR UPPLÝSINGAR VERÐA AÐ KOMA FRAM

Sæll Ögmundur.. Það er alveg rétt sem þú skrifar að nú ríður á að hver þingmaður skoði samvisku sína í Icesave málinu.

AFTURHALDSÖFL?

Ég var að horfa á sjónvarpsfréttir og velti því fyrir mér hvert ykkar gengur lengst í afturhaldsátt, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, ríkisstjórnin eða svokallaðir  "aðilar vinnumarkaðar".

ÓLIKT HAFAST ÞEIR AÐ

Maður er nefndur Steen Bagger, ættaður af Sjálandi þar sem heitir Danmörk. Var hann danskur útrásarvíkingur með tilhneigingu til að færa bókhald fyrirækis síns liðlega.

EKKI FÓRNA ICESAVE FYRIR ESB

Sæll Ögmundur,. Sem kjósandi VG langar mig að hvetja þig til að samþykkja ekki Icesave-samninginn. Bendi á grein Jóns Helga, 11 firrur um Icesave.

STYÐ RÍKISSTJÓRNINA

Ríkisstjórnin verður fyrir gagnrýni þessa dagana. Hitt megið þið þó vita, að þótt við gagnrýnum ykkur mörg hver, og ég er í þeim hópi, þá styð ég ykkur til allra góðra verka.

FARSÆLAR LYKTIR

Ef Eva Joly fer þá er þetta búið spil fyrir okkar þjóð. Ekki nokkur leið að reisa þetta þjóðfélag við ef það á að hylma yfir hinar raunverulegu orsakir hrunsins.

BALDUR Í NÝTT RÁÐUNEYTI

Snýr Baldur Guðlaugsson virkilega aftur til síns fyrra embættis með leyfi stjórnvalda ? . Edda. . Baldur verður ráðuneytisstjóri í Menntamálaráðuneyti en var í Fjármálaráðuneyti.. Með kv.

SPURT EFTIR KASTLJÓS

Ég sendi þér þetta þar sem þú ert einn af þeim fáu stjórnmálamönnum sem ég held að séu í stjórnmálum fyrir aðra en sjálfan sig.

ÞJÓÐARATKVÆÐI UM ICESAVE

Ég var feginn að sjá í fréttum að þú ert gagnrýninn á Icesave samninginn. Það er ég líka, einkum vaxtahlutann.

GENGISTRYGGÐA INNLÁNSREIKNINGA MEÐ 5,5% VÖXTUM?

Blessaður Ögmundur.. Hafsteinn ritar grein til umhugsunar á vefsíðu þinni. Hann nefnir þar svokallaða Icesave reikninga og samkomulag, sem er í burðarliðnum vegna skuldbindinga sem íslensk þjóð er talin þurfa að standa undir.