Árið, sem Karl 5. keisari boðaði til ríkisþings í Worms til að jafna um Lúter, flutti danski kóngurinn inn fólk úr Niðurlöndum til að rækta grænmeti fyrir spúsu sína.
Fjölmiðlar ríkisins stukku á það þegar hringt var og tilkynnt að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, væri tilbúin að tjá sig um Evrópusambandið og Icesave, konan sem þorði ekki að greiða atkvæði með EES samningnum á sínum tíma.
Ef svo illa fer að lítið komi uppí eignir Landsbankans og ef það reynist rétt, að tryggingasjóður hafi ekki forgangsrétt í eignir bankans, gæti farið svo að kröfur sem féllu á ríkið næðu 1000 milljörðum króna.
Ég dáist að þeim VG mönnum sem höfðu hugrekki til að samþykkja umsókn að ESB. Ég kaus vinstri græna og það féll alveg að skoðunum mínum að það væri þjóðin sem fengi að kjósa.
Sæll kæri Ögmundur.... Þó það virðist hafa lítið að segja, þá er ég óbreyttur borgari algjörlega mótfallin aðild Íslands að Evrópusambandinu og tel að aðildarumsókn án þjóðaratkvæðagreiðslu, siðferðislega ranga, ef slíkt þá ekki fer beinlínis í bág við stjórnarskrá lýðveldisins.
Sæll Ögmundur og takk fyrir síðast. Í umræðum á Alþingi um Icesave hafa margir haldið góðar ræður, þar á meðal Steingrímur Sigfússon formaður Vinstri grænna og Valgeir Skagfjörð varaþingmaður Borgarahreyfingarinnar.
Meirihluti kjósenda á Íslandi er félagslega sinnaður og hefur verið það frá upphafi sjálfstæðis. Þrátt fyrir þetta hefur þjóðin nánast látlaust þurft að búa við hægri stjórn.