Fara í efni

Frá lesendum

ÞAÐ ER ÓÞÆGILEGA STUTT Í ÞJÓÐMENINGAR-HÚSIÐ

Sæll Ögmundur. Fyrsta maí myndin frá Moskvu líður mér aldrei úr minni. Fyrst marsjérandi hermenn, svo gljáfægðir vörubílar, yfirbyggðir með eldflaugum, svo ógurlegir að ég hálfmissti málið, og að endingu öldungarnir, ráðstjórnin sjálf, sem höfðu raðað sér upp langsum eftir grafhýsi Leníns, eða var það grafhýsi Stalíns? . . Og alltaf var þetta eins.

BROTIN ÁLEGG Í LÍFSAFKOMU-KÖRFU

Sæll Ögmundur .. Þakka góðan og upplýstan þátt á Bylgjunni í gærmorgun 23. júní um ástand þjóðmála og Icsafe.

ALLIR FYRIR EINN OG EINN FYRIR ALLA

Rétta leiðin í IceSave málum er sú að EES þjóðir sem allar bera sameiginlega ábyrgð á EES samningnum taki sameiginlega að sér að greiða kostnaðinn sem hlýst af samningnum.

ERTU ORÐINN EVRÓPU-SAMBANDSSINNI?

Ég þakka greinar þínar í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu um landstjórann frá AGS og tilraunir Þorsteins Pálssonar til að þagga umræðu um pólitískan ágreining.

UM ÁBENDINGU HÆSTARÉTTAR-DÓMARA

Þau merku undur hafa nú gerst að sá dómari Hæstaréttar Íslands sem ávalt hefur verið milli tanna almennings fyrir annarleg sérálit í mörgum dómum sínum hefur nú fyrstur allra dómara réttarins sýnt að hann á sér aðra hlið líka að réttur fólksins og þjóðarinnar sé virtur.

SPILLA VÖLDIN?

Sæll Ögmundur. Er Sigtúnshópurinn búinn að greiða upp sín húsnæðislán? Þið talið alltaf um sérstakar aðstæður vegna skattahækkana, hvernig væri þá að setja sérstök lög sem afnema vísitöluna sem hækkar alltaf mín húsnæðislán (með þínu samþykki, mannsins sem barðist harðast hér um árið vegna misgengis launa og lána).

VARAÐ VIÐ AGS

AGS - Steingrímur J.S. og þú Ögmundur hafa lengi varað við þessum köppum, réttilega. http://www.vald.org/greinar/090602.html . Með kveðju,. Björn F.

GERUM HREINT EFTIR VEISLUNA

Ég er þakklátur fyrir að það finnst fólk sem skilur að það þarf að borga reikningana eftir veisluna sem hefur staðið undanfarin ár.

GAMLI SÁTTMÁLI HINN NÝI?

Nú berast fréttir af skilmálum Icesave samkomulagsins og á mann renna tvær grímur. Er það virkilega svo að nánast sé verið að samþykkja Gamla Sáttmála hinn seinni að einhverju leyti? Er það virkilega svo að ekki sé bara verið að binda þjóðina í slíkan skuldaklafa að seint verður fundið álíka dæmi heldur sé verið að framselja allan okkar rétt um dómsmál í hendur þeirrar þjóðar sem er að gera okkur þetta? Og að ef að við ekki getum staðið í skilum að þessar þjóðir geti komið inn og valið þær eignir íslenska ríkisins sem að þeim lýst best á og hirt þær? t.d.

KAUS ÞÁ EINHVER?

Tveir menn virðast hafa stillt ríkisstjórninni upp við vegg. Þeir neita að gera samkomulag sín í milli nema þriðji aðili geri eitthvað fyrst.