Fara í efni

Frá lesendum

"SÉRSTÖK MEÐHÖNDLUN"

Gegnheill samtíðarmaður, Ollí Rehn, finnskur stækkunarstjóri ESB, útskýrði fyrir Íslendingum og aðjúnktum há-og sveitaskóla, að Íslendingar væru takk velkomnir í ESB.

RÍKISSTJÓRN FJÁRMAGNSINS

Af hverju er í lagi að: . -bæta innistæðueigendum skaða við hrun bankanna . -bæta eigendum peningamarkaðsreikninga skaða . -lána gjaldþrota fjármálafyrirtækjum á 2% vöxtum . . En of dýrt að . -bæta íbúðakaupendum tjón vegna bankahrunsins . -lækka vexti á lánum til almennings og fyrirtækja . -reka ríkissjóð með halla með kreppan gengur yfir . . Ráðstafanir ríkisins síðustu 7 mánuði bera öll einkenni þess að verið sé að vernda fjármagnið (sparifjáreigendur, lífeyrissjóði og aðra fjármagnseigendur) og ganga á hagsmuni skuldara (fólk í rekstri og fólk í fjárfestingum).

FORSETAR OG ÞJÓÐ

Það var baulað á forseta ASÍ á Austurvelli. Þeir sem bauluðu voru ekki einungis anarkistar. Tvennt virtist framkalla baulið.

ER ENGU NÆR

Sæll Ögmundur. Til hamingju með árangurinn. Vísukorn eftir silfur Egils sl.sunnudag. Mér sýnist þú manna sættir . sá ykkur Össur í gær.

ASÍ HEFUR EKKI MITT UMBOÐ Í EVRÓPUMÁLUM

Ég gekk niður Laugaveginn og var á Austurvelli í dag að hlusta á 1. maí ræður. BSRB fulltrúinn lagði áherslu á samstöðumál.

ESB FÆRIR KVÓTANN ÚR LANDI

Olli Rehn yfirmaður stækkunarmála ESB, hefur tilkynnt það að Íslendingar fái hraðferð inní ESB, en þeir muni ekki njóta neinna sérkjara.

ANNAÐ MÁ EKKI GLEYMAST Í ARGAÞRASI UM ESB

Sæll aftur Ögmundur.. Hún Ólina er með góða grein hér á síðunni en mér sýnist að hún leggi til að stjórnarandstaðan á Alþingi haldi þá uppi málþófi í allt sumar um hvort senda eigi inn blað og biðja um fund og sjá hvað kemur út úr honum eða ekki og allt annað gleymist í því argaþrasi.

LEYSUM ALÞINGI ÚR ÁLÖGUM

Sæll Ögmundur.. Það á ekki að sparka í liggjandi mann heldur hlú að honum og hjálpa honum á fætur. Þetta á við Sjálfstæðisflokkinn og forystumenn hans, það þarf að hjálpa flokknum úr viðjum frjálshyggjunnar, óþarfi að fara illa með flokk sem nýtur þó um fimmtungsfylgis meðal þjóðarinnar.

ÞAÐ Á AÐ KJÓSA UM ESB

Að mínu mati er nauðsynlegt að fara í viðræður við EB. Ef samningar nást og þjóðin fær að kjósa um þá, er lýðræðinu fullnægt betur en oft áður.

RADDIR VORSINS TALA

Sæll Ögmundur.. Jæja, nú hefur þjóðin talað á þessu fagra vori. Og hún talaði skýrt. Hún biður um velferðarstjórn, stjórn þar sem jöfnuður og skynsemi er haldin í hávegum.