04.05.2009
Ögmundur Jónasson
Af hverju er í lagi að: . -bæta innistæðueigendum skaða við hrun bankanna . -bæta eigendum peningamarkaðsreikninga skaða . -lána gjaldþrota fjármálafyrirtækjum á 2% vöxtum . . En of dýrt að . -bæta íbúðakaupendum tjón vegna bankahrunsins . -lækka vexti á lánum til almennings og fyrirtækja . -reka ríkissjóð með halla með kreppan gengur yfir . . Ráðstafanir ríkisins síðustu 7 mánuði bera öll einkenni þess að verið sé að vernda fjármagnið (sparifjáreigendur, lífeyrissjóði og aðra fjármagnseigendur) og ganga á hagsmuni skuldara (fólk í rekstri og fólk í fjárfestingum).