
LÁTUM EKKI GERA OKKUR AÐ FÍFLUM!!!
05.04.2009
Með Sjálfstæðisflokkinn við stjórn undanfarin 20 ár með hjálparflokkum sýnum, var gengið í EES, sem gerði einkavinavæðinguna mögulega sem gerði þjófum og ómennunum mögulegt að stela öllu steini léttara.