
KONAN Í KJALLARANUM HJÁ LÓU OG ÉG
19.02.2009
Sæll Ögmundur.. Getur verið að ég hafi misskilið yfirlýsingu þína um Evrópusambandið? Getur verið að ég hafi misskilið einn af grunnþáttunum í því þegar Vinstri - hreyfingin grænt framaboð segist vilja ljá lýðræðinu nýtt innihald? Mig langar til þú svarir mér, ekki í kvöld, eða fyrir helgina, en fljótlega.