Fara í efni

Frá lesendum

MORGUNBLAÐIÐ OG KALDASTRÍÐIÐ TÖPUÐU Í PRÓFKJÖRI ÍHALDSINS

Hvers vegna tapar maður í prófkjöri Íhaldsins sem ber höfuð og herðar yfir mótframbjóðendur sína hvað varðar vitsmuni og atgervi? Það gerir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sem ekki nær öðru sæti eins og hann vildi en hafnar í því þriðja sem hann vildi ekki.
OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

Ég þakka þér svar við spurningu minni um Samvinnu-tryggingar (hér). Ég hefði átt að vita að þar leyndist Finnur Ingólfsson.

EIN DÝRASTA LÓÐ ÍSLANDSSÖGUNNAR?

Heill og sæll Ögmundur. Á heimasíðu matsnefndar eignarnámsbóta er athyglisverður úrskurður kveðinn upp 29. mars s.l.

EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ: ENGAR BLEKKINGAR!

Sæll Ögmundur. Ég vildi benda þér á blekkingarfrumvarp Samfylkingarinnar, sem nú er í bígerð. Það ætlar að rætast sem ég óttaðist: Boðað frumvarp Jóhönnu og Margrétar um skerðingu á eftirlaunum "æðstu manna"er fyrirlitleg blekking.

ORÐSTÍR SVAVARS HEFUR ALLTAF VERIÐ Í GÓÐU LAGI !

Ég hef lesið greinar þínar um samskipti þeirra Jóns Baldvins, Steingríms Hermannssonar og Svavars Gestssonar af athygli.

EIGUM NÓG AF HEIMABÖKUÐUM ÞJÓFUM

Góði Ögmundur...Ég er sammála þér og Sunnu Söru, hvað komu Roman Abromovits og hans líka til landsins snertir.

STÓRÞJÓFUR Í OPINBERRI HEIMSÓKN?

Heill og sæll Ögmundur.Ég las um það í Blaðinu að Roman Abromovits, Chelsea-eigandi, væri kominn til Íslands í opinberri heimsókn á vegum forsetaembættisins.

ÁKALL UM HJÁLP

Kæri þingmaður Ögmundur Jónasson.  Ég skrifa þér þetta bréf til þess að vekja athygli einum af afleiðingum hvalveiða. Nú hefur Sjávarútvegsráðherra tekið þá örlagaríku ákvörðun að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann sagði orðrétt í Kastljósi í gærkvöldi "auðvitað munu þessi fáu dýr ekki skila mjög miklu, það er líka mjög ósanngjarnt að bera saman afrakstur af vísindalegum veiðum sem ekki fara fram með þeim hætti að menn séu að ná fram hámarksafrakstri, heldur að reyna að búa til.

VG STÓÐ EINN FLOKKA NÁTTÚRUVAKTINA Á ALÞINGI

Kæri Ögmundur. Vinstri hreyfingin grænt framboð greiddi atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun en Framsókn, Samfylking og Íhaldið greiddu atkvæði með Kárahnjúkavirkjun.

ÞURFA ÞINGMENN AÐ VERA LOÐNIR UM LÓFANA?

Á forsíðu Morgunblaðsins sl. sunnudag  er greint frá því, að nú sé hart barist í prófkjörsslag Sjálfstæðisflokksins vegna þingkosninga að vori.