Fara í efni

Frá lesendum

TALAÐ AF VANÞEKKINGU UM LYFJAMÁL

Sæll Ögmundur Enn og aftur stígur þú fram á völlin og gagnrýnir hvað lyf eru dýr hér á landi. Það vekur furðu mína af hve mikilli vanþekkingu þú talar um málið.

HVAÐA MANNRÉTTINDI STANDA EIGNARRÉTTI FRAMAR?

Sæll Ögmundur. Gaman að sjá þig á ráðstefnu RSE. Þar sagðir þú að eignarréttindin væru ekki þín uppáhalds mannréttindi.

EINKAVÆÐING OG SKERT ÞJÓNUSTA

Ég sá ekki Silfur Egils í dag en las pistil þinn um þáttinn. Það er með ólíkindum að fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar skuli leyfa sér að mæra einkavæðinguna.

ER JÓN AÐ KASTA REKUNUM Á FRAMSÓKN?

Jón Sigurðssson, formaður Framsóknarflokksins, blés á kerti á afmælistertu flokks síns í dag. Framsókn er orðin háöldruð eins og menn vita, níræð og komin að fótum fram.

GÓÐ HUGVEKJA UM RÚRÍ

Mig langar til að þakka þér fyrir prýðilega hugvekju um gjörninginn hennar Rúrí á Þingvöllum í sumar. Það fór nefnilega fyrir mér eins og þér að með gjörningnum lifnaði sagan – hún öðlaðist líf.

VERÐSAMRÁÐ FYRIR OPNUM TJÖLDUM

Sæll Ögmundur.Það sem mig langar að spyrja þig um snýr að olíufélögunum, sá í fréttum að eitt af þeim vann mál í héraðsdómi, varðandi verðsamráðið.

HVOR ER HÆGRI SINNAÐRI, FORMAÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKS EÐA SAMFYLKINGAR?

Merkilegt var að fylgjast með þeim Geir H. Haarde, formanni Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar rífast um það í Kastljósi Sjónvarpsins hvort væri harðdrægara í skattaniðurskurði.

SENDIHERRAR OG BÓKASKRIF

Heill og sæll og til lukku með gott gengi í forvalinu. Það er stundum haft á orði að við kjósendur höfum ekki minni nema á við þokkalega greinda gullfiska.

ÞAÐ ÞARF AÐ STINGA Á ILLUM ÞJÓÐFÉLAGSKÝLUM

Sæll, Ögmundur og til lukku með fínann árangur þinn, í forvalinu. Hefði þér samt ekki frekar þótt við hæfi, að góðir sjómenn og verkamenn hefðu komizt einhverri skör ofar, á listanum en þetta menntafólk upp á bókina, sem kappnóg er af; fyrir á Alþingi ? Við þurfum fólk, með þjóðlegar artir, og góðar kenndir til landsins sjálfs nú á þessum síðustu tímum.

Af framboði og eftirspurn

Inná þing ég ekki ferþó er nú sem ég finniað mikið framboð af mér eren eftirspurnin minni.Kær kveðjaKristján Hreinsson