Fara í efni

Frá lesendum

ÞARF AÐ DRAGA NIÐUR Í ÞOTULIÐINU

Heill og sæll, Ögmundur !Tek heilshugar undir sjónarmið þín, viðvíkjandi gróðahyggju og aukna ásælni svokallaðra útrásarmanna á kostnað íslenzkrar þjóðfélagsgerðar, og sem jafnframt skreyta sig, og sín fyrirtæki með útlendum orða- og nafnaskrípum.Réttast væri, að þjóðnýta þessar 3, af 4 stoðum bankakerfisins.

TRÚÐI EKKI MÍNUM EIGIN AUGUM

Ögmundur. Ég trúði tæplega mínum eigin augum þegar ég las í Fréttablaðinu tilvitnun í skrif þín varðandi að Bankarnir megi fara úr landi.

NÚ ER ÞÖRF Á YFIRVEGUN UM MÁLEFNI ERLENDS LAUNAFÓLKS

Þá er innflytjendaumræðan komin á fullt á Íslandi. Ég vildi óska að við bærum gæfu til að höndla hana á yfirvegaðan og skynsamlegan hátt.

JÖFNUN NIÐURÁVIÐ HÆTTULEGRI JAFNAÐARSAMFÉLAGINU EN OFURLAUN Í BÖNKUM

Blesaður Ögmundur.Út af umræðuna um ofurlaunin hjá bönkunum þá held ég að megi nálgast launabilið og  jafnréttið líka frá öðru sjónarhorni.Lægstu launum og millitekjum er nú kerfisbundið haldið niðri með innflutningi á erlendu vinnuafli.

HVAÐAN Á AÐ TAKA PENINGANA?

Mér finnst einmitt athyglisvert að þú skulir ræða hversu miklu þurfi að fórna til að "losna" við nokkra stráka og stelpur í silkigöllum.

BANKATAL Á VILLIGÖTUM?

Sæll Ögmundur.Hvers vegna talar þú svona niðrandi um þá aðila sem vinna hjá bönkunum og hafa komið sér vel áfram í grein þinni 1.11.06? Mér finnst skrif þín ekki hæfa stjórnmálamanni sem situr á alþingi sem málsvari þjóðarinnar og óska eftir að þú endurskoðir ummælin.

VÁBOÐAR

Sæll Ögmundur!Aldrei á dögum fjölmiðlunar hafa heimsbyggðinni borist válegri tíðindi en nýjasta skýrsla um stöðu vistkerfis á jörðinni.

GRÓÐI OG SKATTAR - SKATTAR OG GRÓÐI

Sæll Ögmundur.Fyrst nokkur orð um danska blaðamennsku sem þú þekkir eftir ár þín sem fréttamaður meðal frændþjóðarinnar.

VINSTRI MENN OG SKATTHEIMTAN

Lærið þið aldrei neitt, þið vinstri menn? Ekki einu sinni af reynslunni? Og svo er mótsögnin í umræðum ykkar og rökum brosleg.

VERKTAKAR VIRKJAÐIR

Ég hef verið að fylgjast með skrifum manna um ríkisstjórnarfrumvarpið um RÚV hf. Almenningur er á móti því að hlutafélagavæða Ríkisútvarpið.