Fara í efni

Frá lesendum

HVOR ER HÆGRI SINNAÐRI, FORMAÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKS EÐA SAMFYLKINGAR?

Merkilegt var að fylgjast með þeim Geir H. Haarde, formanni Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar rífast um það í Kastljósi Sjónvarpsins hvort væri harðdrægara í skattaniðurskurði.

SENDIHERRAR OG BÓKASKRIF

Heill og sæll og til lukku með gott gengi í forvalinu. Það er stundum haft á orði að við kjósendur höfum ekki minni nema á við þokkalega greinda gullfiska.

ÞAÐ ÞARF AÐ STINGA Á ILLUM ÞJÓÐFÉLAGSKÝLUM

Sæll, Ögmundur og til lukku með fínann árangur þinn, í forvalinu. Hefði þér samt ekki frekar þótt við hæfi, að góðir sjómenn og verkamenn hefðu komizt einhverri skör ofar, á listanum en þetta menntafólk upp á bókina, sem kappnóg er af; fyrir á Alþingi ? Við þurfum fólk, með þjóðlegar artir, og góðar kenndir til landsins sjálfs nú á þessum síðustu tímum.

Af framboði og eftirspurn

Inná þing ég ekki ferþó er nú sem ég finniað mikið framboð af mér eren eftirspurnin minni.Kær kveðjaKristján Hreinsson

FJÁRMUNUM VERÐI RÁÐSTAFAÐ MEÐ SKYNSAMLEGUM HÆTTI

Ég var spurður um daginn hvað ég kysi. Án þess að vita nákvæmlega hvaða kosningar eða kosti væri átt við svaraði ég hátt og skýrt “vinstri”.

HJÓLREIÐABRAUTIR Í VEGALÖG ?

Þessu er beint til þín, Ögmundur, sem þátttakanda í forvali Vg 2.des næstkomandi: Kæri frambjóðandi. Munt þú koma til með að beita þér fyrir því að hjólreiðabrautir komist í vegalög, svo hjólreiðar verði raunhæfur samgöngukostur í þéttbýli? Kær kveðja,Heimir ViðarssonSæll.

OFSÓKNARÆÐI GEGN BORGARALEGUM RÉTTINDUM

Sæll Ögmundur.Upplýsingarnar um að heima - og vinnusímar Hannibals Valdimarssonar hafi verið hleraðir eru enn eitt áfallið fyrir íslensk stjórnvöld.

ENN UM BANKANA OG ÓJÖFNUÐINN

Sæll Ögmundur.Ég vil byrja á að þakka þér fyrir þessa mjög svo góðu heimasíðu þína, hún er öðrum til eftirbreytni.

MANNLEGUR ÞÁTTUR

Sæll Ögmundur. Hlustaði á ritstjóra Morgunblaðsins segja frá lífi sínu og samferðamanna sinna í kvöld og fannst hann mannlegur af því hann er augsýnilega breyskur.

ÁSTANDIÐ Í ÍRAK ALDREI VERRA EN EFTIR INNRÁS

Komdu blessaður! Enn er ég að tefja þig með mínum póiitíska óróa. Man ég það ekki rétt að það hafi verið þú sem E.Kr.Guðfinnsson bölsótaðist við inni á Alþingi eitthvað á þessa lund: "En þú skuldar mér svar við því hvernig við áttum að losna við Saddam"! Hvenær leyfist að kalla alþingismann fífl? Eru svona menn - því Einar var að sjálfsögðu ekki einn um þessa afstöðu - færir um að fara með umboð íslenskra kjósenda?, mér er spurn.