Fara í efni

Frá lesendum

OFSÓKNARÆÐI GEGN BORGARALEGUM RÉTTINDUM

Sæll Ögmundur.Upplýsingarnar um að heima - og vinnusímar Hannibals Valdimarssonar hafi verið hleraðir eru enn eitt áfallið fyrir íslensk stjórnvöld.

ENN UM BANKANA OG ÓJÖFNUÐINN

Sæll Ögmundur.Ég vil byrja á að þakka þér fyrir þessa mjög svo góðu heimasíðu þína, hún er öðrum til eftirbreytni.

MANNLEGUR ÞÁTTUR

Sæll Ögmundur. Hlustaði á ritstjóra Morgunblaðsins segja frá lífi sínu og samferðamanna sinna í kvöld og fannst hann mannlegur af því hann er augsýnilega breyskur.

ÁSTANDIÐ Í ÍRAK ALDREI VERRA EN EFTIR INNRÁS

Komdu blessaður! Enn er ég að tefja þig með mínum póiitíska óróa. Man ég það ekki rétt að það hafi verið þú sem E.Kr.Guðfinnsson bölsótaðist við inni á Alþingi eitthvað á þessa lund: "En þú skuldar mér svar við því hvernig við áttum að losna við Saddam"! Hvenær leyfist að kalla alþingismann fífl? Eru svona menn - því Einar var að sjálfsögðu ekki einn um þessa afstöðu - færir um að fara með umboð íslenskra kjósenda?, mér er spurn.

ER AÐ FINNA MÉR STAÐ Í FLOKKI

Mig langar til að forvitnast um hvort ykkur v.g. sé alvara með að auka réttlæti þeirra innflytjenda sem hér búa hvað varðar laun og húsnæði? og hvort að þið hafið kannað hvort að Íslendingar myndu láta bjóða sér að búa við þær aðstæður sem margir ss.

“UPPLÝST FÓLK" Í MISMUNANDI STÆRÐUM Á STRÆTÓ

Sæll Ögmundur.Gott að vera komin heim. Við hittumst nokkrar vinkonur á dögunum og varð tíðrætt um auglýsingar.

STÖLDRUM VIÐ NÚ ÞEGAR KOSNINGAR NÁLGAST

Einar Ólafsson skrifaði á dögunum góða grein á síðuna sem bar nafnið: Verkalýðshreyfingin alltaf jafn mikilvæg.

STYÐ VG EN FRÁBIÐ GLANNASKAP Í SKATTLAGNINGU

Sæll. Ég vil að þið komist í stjórn og hækkið skattleysismörk - uppí 150. 000. Ég er öryrki og bý í húsnæði sem er 23 fm.

ÚTVARP VALHÖLL - TÆKNILEG MISTÖK

Útvarp Valhöll, kl. er 7, fréttirnar les Björn Bjarnason. Strokufanginn sem gaf sig fram við lögreglu fyrir helgi er sakaður um að hafa reynt að smygla eiturlyfjum á Litla Hraun.

EIGA EMBÆTTISMENN AÐ SELJA HVALKET?

Sæll Ögmundur Hvað finnst þér um að embættismenn í Stjórnarráðinu eru teknir við því furðulega hlutverki að selja hvalket til Japan eins og fram hefur komið í fréttum? Mér kom þetta mjög á óvart og eðlilega er þetta bæði vont fordæmi og afarslæmt afspurnar.