
MUELLER, HAARDE OG BJARNASON
13.10.2006
Sæll Ögmundur.Mogginn á það til að bregða sér í skemmtigallann og rífa sig upp úr gráu hversdagslegu farinu, sem einkennir hann enn, þótt tíminn hafi stungið þetta annars ágæta dagblað af.