Fara í efni

Frá lesendum

MUELLER, HAARDE OG BJARNASON

Sæll Ögmundur.Mogginn á það til að bregða sér í skemmtigallann og rífa sig upp úr gráu hversdagslegu farinu, sem einkennir hann enn, þótt tíminn hafi stungið þetta annars ágæta dagblað af.

KAUPMAÐURINN Á AÐ LÆKKA VÖRU SÍNA, EKKI ALMENNINGUR MEÐ SKATTALÆKKUNUM Á KAUPMANNINUM

Sæll Ögmundur.Ég las umræðu þína og Gríms um lækkun matarskatts.  Ég er svolítið ósammála ykkur báðum, en þó sammála á vissum sviðum.

GRUNN UMRÆÐA UM MATARVERÐ

Sæll Ögmundur.Ósköp er hún einhliða umræðan um lækkun matarskatta. Nánast allir virðast vera sammála um ágæti þessara aðgerða.

HELGI OG KJÖLFESTAN Í FL GROUP

Sæll Ögmundur.Sú var tíðin að ég tryggði mínar litlu eignir hjá Samvinnutryggingum. Skyndilega var ég orðinn viðskiptavinur VÍS við sameiningu Samvinnutrygginga og Brunabótafélag Íslands sem var í ríkiseign.

FÆÐINGARORLOFIÐ OG JAFNRÉTTIÐ

Sæll. Í stefnuskrá VG er kafli um jafnrétti. Mig langar til að spyrja þig, sem formann Fjölskyldu- og styrktarsjóðs, hvort að það samræmist stefnu flokksins að greiða ekki körlum úr sjóðnum?Haraldur Geir EðvaldssonSæll Haraldur Geir og þakka þér fyrir bréfið. Með nýjum lögum um fæðingarorlof sem tóku gildi í ársbyrjun 2001 náðist fram mikilvægt baráttumál launafólks og félagslegra afla um að lengja fæðingarorlof og skapa körlum samsvarandi réttindi og konum.

EIGA ÞEIR AÐ FÁ KVÓTANN SEM ÖSKRA HÆST?

Húsvíkingar hefðu betur fylkt liði í baráttu gegn kvótakerfi sem rænt hefur samfélagið drúgri lífsbjörg og einnig leitað í margrómaða hugmyndaauðgi Þingeyinga um atvinnuuppbyggingu.

SKYNSAMLEGAR REGLUR BETRI EN ENGAR?

Sæll Ögmundur.Varðandi umræðuna um símahleranir og njósnir á árum Kalda stríðsins sem hafa orðið töluverðar á undanförnum vikum er spurning hvort af tvennu illu væri ekki hyggilegt að fremur væru sett skynsamleg lög um þessi mál en engin.

UM BROTTHVARF HERSINS

Nú er herinn farinn - það er að segja líkamlega. Þessi her fer aldrei úr vitund þjóðarinnar - etv. sem betur fer.

TJÁNINGARFRELSIÐ BER AÐ VIÐRA - EINNIG ÞEIRRA SEM HAFA RANGT FYRIR SÉR

Ég var að lesa pistil þinn undir fyrirsögninni “STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN” og er fullkomlega sammála svari þínu.

ER TÆKIFÆRI TIL BANKAYFIRTÖKU ?

Við endurfjármögnun íslenskra banka á skuldum sínum hafa vextir hækkað úr 10-20 punktum yfir LIBOR sem almennt gerist á þessum markaði í 70 – 80 punkta yfir LIBOR.