
ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER
20.08.2006
Það var glatt á hjalla hjá þeim Framsóknarmönnum nú um helgina. Þeir sem töpuðu voru sagðir meiri stjórnmálamenn en áður (hvað sem það þýðir), sem sé ungmennafélagsandinn sveif yfir vötnunum.