
MÁLEFNI KEFLAVÍKURFLUGVALLAR EIGA AÐ VERA Í BRENNIDEPLI
05.09.2006
Sæll Ég heiti Haraldur Magnússon. Víst eru Kárahnjúkar stór mál en af hverju heyrist lítið frá ykkur um mál Keflavíkurflugvallar? Það er mál sem þarf að tala meira um svo ekki fari illa.Haraldur MagnússonSæll og þakka þér fyrir bréfið Haraldur.