Fara í efni

Frá lesendum

ÍSLENDINGAR EIGA AÐ LÍTA SÉR NÆR

Kæri Ögmundur.Ég var að lesa ágæta grein Þorleifs Gunnlaugssonar á síðunni þinni.  Ég er sammála flestu sem þar kemur fram viðvíkjandi innrás Ísraelsmanna í Líbanon, morðunum þar og skemmdaverkunum, í skjóli Bandaríkjanna og Bretlands.

EINHLIÐA SKRIF UM ÍSRAEL GAGNRÝND

Sæll Ögmundur. Fyrir stuttu síðan kaus ég vinstri græna og var ánægður með það, vildi sjá ykkar sem leiðandi afl í borginni.

RÉTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI

Það var hárrétt ábending hjá Jóni Bjarnasyni, alþingismanni, í kvöldfréttum RÚV, að það er iðulega – kannski oftast – við fjárveitingavaldið að sakast þegar stofnanir fara fram úr fjárlögum en ekki við þær sjálfar eða stjórnendur þeirra.

BEINUM REFSIAÐGERÐUM GEGN BANDARÍKJUNUM !

Mig langar að þakka þér fyrir ágætar greinar í Mbl. varðandi Mið-Austurlönd. Er ekki hægt að beita Bandaríkin viðskiptaþvingunum? T.d.

SÝNUM Í VERKI ANDSTÖÐU VIÐ MANNRÉTTINDABROT !

Sæll Ögmundur.Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík hvetur í grein sinni hér á síðunni að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

MÓTSAGNAKENNDUR MOGGI

Morgunblaðið stærir sig af því að greina á milli frétta annars vegar og ritstjórnarpistla hins vegar. Ég skal viðurkenna að stundum tekst blaðinu þetta bærilega.

BRANDARI ÁRSINS?

Ég fletti upp í dagatalinu mínu til þess að sjá hvort við værum einhvers staðar nærri 1. apríl, þegar ég las um það í blöðum fyrir nokkrum dögum að hingað til lands hefði komið hópur þingmanna úr allsherjarnefnd fulltrúadeildar japanska þingsins  til að kynna sér einkavæðingu á Íslandi og læra af Íslendingum um hvernig ætti að bera sig að! Og hverjir skyldu lærimeistararnir hafa verið? Jú, það var helbláir ráðuneytisstarfsmenn og starfsmenn einkavæðingarefndarinnar, sem sett var á laggirnar í umboði þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar.

LANGT GENGIÐ SEGIR VALGERÐUR UTANRÍKISRÁÐHERRA – HLÆGILEGT RUGL

Heill og sæll Ögmundur.Ég var á útifundinum við sendiráð Bandaríkjanna á Laufásvegi í kvöld og klappaði þegar þú fagnaðir því að ríkisstjórn Íslands krefðist vopnahlés í Líbanon.

ÞAKKA FRAMTAK VG GAGNVART OFBELDI ÍSRAELS

Sæll Ögmundur. Þakka greinaskrifin um ofbeldið gegn Palestínumönnum og innrásina í Líbanon. Sérstaklega var ég ánægður með bréf þingflokks VG til forseta ísraelska þingsins.

Á EKKI AÐ KANNA KOSTI OG GALLA EVRUNNAR?

Kæri Ögmundur. Hvernig líst ykkur á að hefja aðildarviðræður um kosti og galla evru og sjá svo til eða vitið þið kannski allt um evru? Bestu kveðjur.Jón ÞórarinssonHeill og sæll Jón og þakka þér fyrir bréfið.