Fara í efni

Frá lesendum

NÚ BRÁST KASTLJÓSI BOGALISTIN

Ef það er rétt sem þú segir hér á síðunni, Ögmundur, að Steingrímur J. Sigfússon hafi verið búinn að fallast á að mæta Valgerði Sverrisdóttur í Kastljósi en hún hafi neitað að mæta nema ein, eins og þú getur þér til um að hafi gerst, þá áttu Kastljósmenn að láta Steingrím mæta einan en ekki Valgerði, sem setti afarkostina.

HVER ER AFSTAÐAN TIL FÓSTUREYÐINGA?

Sæll Ögmundur .Mig langar að vita hvaða afstöðu Vinstri græn taki til fóstureyðinga? Gott væri ef að í svari kæmi fram t.d hvort þið séuð með eða á móti.

HJÖRTUR ÓSAMMÁLA ÞORSTEINI - ÉG SAMMÁLA HIRTI

Sæll Ögumundur. Í leiðara Fréttablaðsins 29. ágúst fjallar Þorsteinn Pálsson um þátt Valgerðar í því að leyna upplýsingum fyrir Alþingi.

RÍKISSTJÓRNIN FARI FRÁ !

Sæll Ögmundur. Þú talar réttilega um “pólitískt misferli” vegna þagnarskyldunnar sem sett var á vísindanmenn, sem gagnrýndu Kárahnjúkaframkvæmdina.

ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER

Það var glatt á hjalla hjá þeim Framsóknarmönnum nú um helgina. Þeir sem töpuðu voru sagðir meiri stjórnmálamenn en áður (hvað sem það þýðir), sem sé ungmennafélagsandinn sveif yfir vötnunum.

SEGJAST ÞURFA SKAGFIRSKU JÖKULÁRNAR LÍKA

Það er alveg hárrétt að virkjanamálin hér í Skagafirði eru á fullri ferð undir yfirborðinu eins og oddviti VG í Skagafirði vekur athygli á og þú tekur einnig undir hér á heimasíðu þinni.

TRÚ OG PÓLITÍK

Sæll Ögmundur.Ég var að hlusta á mjög áhugaverðan þátt Jóns Ólafssonar og Ævars Kjartanssonar í morgun (sunnud) þar sem fjallað er m.a.

MANNSKYNSSÖGUNNI VERÐUR EKKI BREYTT EFTIR Á

Sæll Ögmundur. Góð greinin þín “HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM” á síðunni þinni. Sjálfsagt hefur Jósteinn hinn norski margt gott til síns máls.

ÖFUGMÆLA MÁLFLUTNINGUR

Sæll Ögmundur Það er átakanlegt hvernig fjármagnseigendur og atvinnurekendur láta í sambandi við umræður um tillögu VG um hækkun fjármálstekjuskatts og ummæli Indriða Þorlákssonar skattstjóra.

OFURLAUNATVÖFELDNI

Sæll Ögmundur.Alveg blöskrar mér tvöfeldnin í umræðunni nú um ofurlaunin svokölluðu. Nú ganga margir fram og hneykslast þessi ósköp sem á undanförnum árum hafa hrósað þessu nýríka útrásarliði og dásamað dugnað þess og snilld.