Fara í efni

Frá lesendum

STJARNA FRAMSÓKNAR SKÍN NÚ SKÆRT, SKORTIR EKKI LEIÐTOGAEFNIN...

Þingflokkur okkar framsóknarmanna landaði miklum happafeng nú á dögunum. Á ég þar að sjálfsögðu við arftaka Árna Magnússonar, Guðjón Ólaf Jónsson hæstaréttarlögmann með meiru.

SAMHERJAR Á SKRAFI

Ég fæ ekki betur séð en fjölmiðlarnir séu að draga upp nýjar átakalínur í heilbrigðisumræðunni. Í gærmorgun var mættur í morgunútvarp til að ræða heilbrigðismál, Ágúst Ólafur Ágústsson, Samfylkingu, og í gærkvöld sátu þau á skrafi hann og Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðisflokksins einnig að ræða heilbrigðismál.

ÁLVER OG UMHVERFISVÆNT ÞEKKINGARÞORP GETA VEL FARIÐ SAMAN!

Í lesendabréfi hér á síðunni skrifar Haffi af mikilli léttúð og ábyrgðarleysi um stefnu Samfylkingarinnar í stóriðju- og umhverfismálum.

HENTISTEFNA SAMFYLKINGARINNAR ER EKKI SKÝR!

"Stefna Samfylkingarinnar í stóriðjumálum er skýr segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins." Þetta segir í frétt Blaðsins á föstudag.

ÁRÓÐURINN BEINIST AÐ FULLORÐNUM BÖRNUM !

Sæll Ögmundur. Ágætur er pistillinn um Alcan og börnin hér á síðunni. Þú segir að áróðursátaki Alcan sé nú beint að börnum.

HVER BAUÐ Á VÖLLINN?

HVER BAUÐ Á VÖLLINN? Heill og sæll.Ég hafði sem endranær gaman af síðasta bréfi Ólínu hér á síðunni um skuggann sem fylgir Halldóri Ásgrímssyni og heitir Steingrímur Hermannsson.

"SKUGGINN" RÍS Á FÆTUR

Sæll Ögmundur. Mér datt í hug í morgun þegar ég sá að Steingrímur Hermannsson, forveri Halldórs Ásgrímssonar í embætti formanns Framsóknarflokksins, tók sig til og leiðrétti spunadrengi forsætisráðherra í Mogrunblaðinu að þarna væri komin enn ein staðfestingin á að sigurvegararnir skrifuðu söguna.

FLEIRI VILJA NÓTT EN DAG

Í fréttum greinir frá því að margfalt fleiri vilji að Silvía Nótt verði næsti borgarstjóri Reykvíkinga en Dagur B.

BJART FRAMUNDAN HJÁ RÚV?

Sæll Ögmundur! Nú er bjart framundan hjá Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra. Þegar hún verður búin að ganga endanlega frá Ríkisútvarpinu og gera Pál Magnússon að einvaldi um dagskrá og mannaráðningar, þá mun Sylvía Nótt verða aðalþula og strákarnir af Stöð2 lesa fréttir berrassaðir.

BIRKIR JÓN, FRAMSÓKNARPÚSLINN OG ÞJÓÐARPÚLSINN

Sæll Ögmundur.Birkir Jón Jónsson þingmaður Framsóknarflokksins framkvæmdi afar vandaða úttekt á Vinstrihreyfingunni grænu framboði og birtist hún í Mbl.