Fara í efni

Frá lesendum

EINKAVÆTT RAFMAGNSEFTIRLIT Í VERKI?

Sæll og blessaður! Það sló út hjá ykkur rafmagninu í þinginu í vikunni. Hvernig væri að spyrja Valgerði, iðnaðarráðherra  um úttekt á rafkerfi Alþingishússins,  hvort ekki sé munur að hafa nú "eðlilegt" rafmagnseftirlit í landinu, eftir að það var markaðasvætt.

ÓVÆGIN GAGNRÝNI VALGERÐAR!

Sæll Ögmundur.Þar kom að því að Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, léti stjórnarndstöðuna fá það óþvegið.

SÉRÍSLENSK RÉTTLÆTING?

Sæll Ögmundur. Ég vildi vekja athylgi þína á leiðara í Morgunblaðinu 28. nóv. þar sem verið var að prófa nýja söguskoðun, sem gengur út á að réttlæta innrásina í Írak.

ER ÞINGKARL AMBAGA?

Sæll vertu. Hef miklar áhyggjur af útþynningu tungunnar, sem er viðvarandi vandi. Er ekki hins vegar ráð að fara dusta af orðinu "maður" og árétta að það á bæði við um konur og karla.

KÁRAHNJÚKAVANDI Í HNOTSKURN

Þrátt fyrir bölv og ragn vegna Kárahnjúka fer frændi minn þangað alltaf aftur - og aftur.  Kemur svo þaðan enn verri en fyrr.

FRÁBÆRT AÐ FÁ GUÐMUND Á ÞING!

Það er frábært að fá Guðmund Magnússon inn á þing sem varamann þinn Ögmundur. Hann er góður málsvari okkar öryrkja einsog þú ert reyndar einnig sjálfur.

EKKI PÚKKA UPP Á SPILAVÍTISFURSTA Í OKKAR NAFNI

Ég les um það í fjölmiðlum að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi þegið boð um að vera viðstödd embættistöku Alberts II.

ORÐNIR KOLVITLAUSIR?

Eru þið Guðmundur Gunnarsson, Össur og fleiri orðnir kolvitlausir í ummælum ykkar um starfsmannaleigur. Eru engin lög um neitt á Íslandi t.d.

FRAMSÝNI HEFUR ÖÐLAST NÝJA MERKINGU

Sæll ÖgmundurEkki veit ég hvort okkur hér á Snotru misheyrðist, þegar menntamálaráðherrann okkar lýsti því yfir á Akureyri nýlega, að það sýndi framsýni hjá skólastjórn Háskólans á Akureyri að leggja niður tvær deildir af sex.

SEINHEPPINN HALLDÓR - EÐA...?

Halldór Ásgrímsson svaraði í dag spurningum þingmanna Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Alþingi um álstefnu Framsóknarflokksins.