Fara í efni

Frjálsir pennar

ÉG BIÐST FORLÁTS

Mig langar að segja ykkur ögn frá samviskubiti sem hefur nagað mig um nokkurra mánaða skeið. Þessum móral sem á sér ekki hliðstæðu í neinu öðru en þeirri líðan sem þeir einir þekkja sem drukkið hafa ótæpilega að kvöldi, misst minnið einhverra hluta vegna, og vaknað án þess að vita yfirleitt nokkuð um sigra eða ósigra kvöldsins áður.Þetta nefna margir í daglegu tali “þynnku”.Samt er þetta eitthvað svo miklu meira en höfuðverkur og ógleði, þessu fylgir skömm.

ÉG HELD...

Ég held að það sé til lausn á vanda R-listans, hún er svo einföld að menn hafa ekkert komið auga á hana. Hún felst í því - sem ég held að standi ennþá í lögum sem fjalla um kosningar og framboð.

ÉG HELD...

Ég held að það þurfi að gera alvarlegar breytingar á þeim lögum sem fjalla um rétt fólks til að öðlast ökuréttindi.

UM VIÐEY, CIA OG VINSTRI GRÆNAN FINNA

Sæll ÖgmundurÉg hef lítið látið heyra í mér að undanförnu, enda gekkst ég undir aðgerð og er að jafna mig eftir hana.

DÓNAR VIÐ ÍSLENSKU KÚNA

Eins og allir vita er það ekki á færi nema hæfustu manna að vera boðlegir dónar. Til að ná árangri á því sviði er þar að auki öruggara að vera sæmilega efnaður og eiga vini á réttum stöðum.

VIÐ FREISTINGUM GÆT ÞÍN

Mikið óskaplega er þetta nú vandræðalegt hjá blessuðum V-listanum í borgarmálunum. Fólk sér þá leið eina, að leggjast enn og aftur uppí hjá framsóknarmönnum, bjóða þeim aðgang að öllu sem þeir hafa haft aðgang að og tryggja þeim það að þeir geti áfram ausið úr brunnum borgarinnar til að kæla flokksmaskínuna sem malar og malar, alltaf á kostnað þeirra sem minna mega sín.Það á að sitja áfram í borgarstjórn, sama hvað það kostar.

HIÐ ÓHÁÐA AFL

Því hefur oft verið haldið fram að í raun sé Framsóknarflokkurinn mesti dragbítur jafnaðarmanna og vinstriafla hér á landi.

STJÓRNARANDSTAÐA ÓSKAST

MORGUNBLAÐIÐ sagði í leiðara 28. apríl: "Það er ekki hægt að búa til sérstakan forréttindahóp í landinu, sem nýtur allt annarra og betri kjara en almennt gerist - ríflegra eftirlauna þrátt fyrir að vera í fullu starfi á ágætum launum hjá sama vinnuveitanda.

FRÉTTASKÝRINGAR ÚR FORSÆTISRÁÐUNEYTI

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður hæstvirts forsætisráðherra, reynir nú á heimasíðu sinni að klóra í bakkann, molnaðan bakkann á sínu eigin rjúkandi rofabarði, eftir að hafa orðið uppvís að því að hafa ráðist með afar ósmekklegum hætti að stjórnarmönnum BSRB og formanni samtakanna, Ögmundi Jónassyni.

ALMANNAÞJÓNUSTA Á TÍMUM ALÞJÓÐAVÆÐINGAR

Stéttarfélög hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitarfélögum, hafa á undanförnum árum þurft að taka stöðu sína til endurmats.