Fara í efni

Frjálsir pennar

Þorleifur Óskarsson skifar: VOLVOINN, KJALLARAÍBÚÐIN, SKOPMYNDASAFNIÐ OG HÖRMUNGARNAR VIÐ INDLANDSHAF

Ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hefur eina ferðina enn sýnt og sannað að henni verður ekki fisjað saman þegar neyðin kallar.

Pólitísk jólahugvekja

Frásögn Lúkasar af fæðingu Jesú lætur ekki mikið yfir sér. Hún líkist að sumu leyti kvikmyndahandriti. Kvikmyndavélin svífur yfir stóru sögusviði, yfir öllum hinum forna menningarheimi við Miðjarðarhafið, byrjað er í Róm, á keisaranum, svo er fjórðungsstjórinn nefndur, hvort tveggja valdsins menn sem virðast hafa alla þræði í höndum sér og geta stjórnað þessum heimi eins og brúðuleikhúsi.

Grýlusögur

Svo ógurlegur var Hundtyrkinn í Eyjum forðum að hann bar með sér flösku með mannsblóði blönduðu byssupúðri til að auka sér grimmd.

Átta spurningar og sjö svör

Eftirfarandi spurningar  og svör lúta að væntanlegri yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar í New York Times: 1. Hver er tilgangurinn með yfirlýsingunni? Svar:.

Hernaðarútgjöld íslenska ríkisins aukast

Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, kom heldur hróðugur fram í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi og lýsti því yfir að bjart væri yfir viððræðum hans og fráfarandi utanríkisráðherra USA, Colin Powell.

Nokkrar ábendingar um skilgreiningar í hernaði

Umræðan um það hvort "friðargæsluliðarnir" séu eða séu ekki hermenn, hefur fyrst og fremst lagalega þýðingu: (a) Eru þeir í "herþjónustu" sbr.

Siðlaus gagnaeyðing

Það hefur  mikið verið talað um lýðræði og traust á síðustu árum. Leikreglur eru sagðar heilbrigðari en nokkru sinni í þjóðfélagi upplýsingar og þekkingar.

Hvar er launþegahreyfingin?

Hér er ljót saga hvernig sótt er að náttúrunni og mannfólkinu í Brasilíu í sókn eftir álauðnum. En það sem vekur einnig athygli er að þarna er Alcoa að fjárfesta í virkjun sem er af nákvæmlega sömu stærð og Kárahnjúkavirkjun, þ.e.

Kennaraverkfallið og sveitarstjórnarmenn

Mikil umræða hefur skapast um kennaraverkfallið og höfum við sveitarstjórnarmenn legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.  Á spjallsíðu okkar vinstri grænna hefur heyrst hljóð úr horni, m.a.

Dagar Halldórs og okkar hinna

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein, sem birtist hér á vefnum, um þá hugmynd að einhverskonar vinstri dagar kynnu að renna upp hjá Halldóri Ásgrímssyni með haustinu.