
SPURT AÐ GEFNU TILEFNI UM RÚV
16.02.2005
Fyrir fáeinum dögum var haft eftir menntamálaráðherra í Morgunblaðinu að til stæði að breyta afnotagjöldum Ríkisútvarpsins „í þá veru” að leggja þau niður og verður ekki sagt að ráðherrann hafi verið mjög skýrmælt.