Fara í efni

Frjálsir pennar

Hann komst aldrei til kostnaðarvitundar

Verslunarráð Íslands hefur að undanförnu sýnt snarpa tilburði til vitundarvakningar meðal sjúklinga um allan kostnaðinn sem af þeim hlýst og samfélagið þarf að borga.

Febrúarpistill frá Bandaríkjunum

Hver er áhrifamesti einstaklingurinn í heiminum í dag? Það má sannarlega halda því fram að það sé Ayatollah Ali Sistani, helsti leiðtogi Sjíita í Írak.

Þingflokkur VG á villigötum í vímuefnamálum

Heill og sæll félagi Ögmundur! Oftar en ekki er ég þér sammála í þjóðmálaumræðunni. En undantekningin sannar regluna og hvað þig varðar fann ég þá undanteknigu í þingmáli ykkar Þuríðar Backman um úrræði fyrir áfengis og vímuefnaneytendur.

Herferð fyrir samfélag án ofbeldis

I. Boðskapurinn Allt frá því að Húmanistahreyfingin varð til og í þeim 120 löndum þar sem við erum starfandi hefur hún látið sig varða and-ofbeldi.

Á móti

Vinstri grænir eru á móti. Þeir eru á móti öllu. Flokkurinn er negatívur og á móti breytingum og framförum. Það er nánast sama hvar drepið er niður, vinstri grænir eru á móti því og tala líka manna mest á þingi.

Almannafé

 Skömmu fyrir jólin kom út bók um rithöfundinn Halldór Laxness. Á það hefur verið bent að vinnubrögðum höfundarins sé að mörgu leyti áfátt, hann endursegi langa kafla úr bókum skáldsins, hann notfæri sér verk og rannsóknir annarra manna í heimildarleysi og/eða án þess að gera fullnægjandi grein fyrir því og að í bókinni sé margs konar ónákvæmni um staðhætti, fólk og atburði.

Sveinn Aðalsteinnsson um Átökin við tröllin

Tröllanna er valdið á Íslandi. Líkamlega sterk en andlega veik. Tröllin óttast upplýsingar. Tómlæti og fáfræði  eru kjöraðstæður.

Gunnar Kristjánsson talar til okkar úr kirkju sinni

Gunnar Kristjánsson: 2. sd. í aðventu, 7. des. 2003.  Reynivellir, útvarpsmessa Textar: Jes. 11. 1-9; Róm. 15. 4- 7.13; Lk.

Sigurvegarar í Kankún?

Hvernig á að túlka niðurstöður ráðherrafundar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í Kankún í Mexikó? Töpuðu allir eða eru einhverjir sigurvegarar? Samningaviðræðurnar sigldu í strand af því að Bandaríkin og Evrópusambandið voru ekki tilbúin að koma á móts við hin fátæku landbúnaðarríki heimsins með að fella niður eða draga úr niðurgreiðslum til landbúnaðar í eigin löndum og af því Evrópusambandið sérstaklega vildi halda til streitu svokölluðum Singapore-málum.

Kraumar undir í Írak

Pistill 5. ágúst 2003Enn eru árasir á bandaríska hermenn. Þær  eiga ser stað aðallega í mið-hluta Íraks þar sem sunnita arabar búa, sem voru valdamestir undir stjorn Baath flokksins.