Fara í efni

Frjálsir pennar

Bandaríkin, Evrópa, Tyrkland og Írak

Það er ekki endilega gaman að vera Evrópubúi í Bandaríkjunum um þessar mundir! Um helgina var ég staddur á bensínstöð og beið meðan að var verið að skipta um olíuna á bílnum mínum.

Lýðræðið í Írak og Bandaríkjunum og myndbönd Osama

Það er svo mikið um að vera, hvort um er að ræða í Evrópu, Bandaríkjunum eða íMið-Austurlöndum að ég hef varla haft undan að fylgjast með.

Minnispunktar fyrir stríðið

Yfirvofandi stríð gegn Írak er eins og gefur að skilja mál málanna á alþjóðavettvangi um þessar mundir. Eins og stundum áður eru röksemdir hinna vígglöðu stórvelda reistar á afar veikum grunni.

Umdeildar lækningasamkomur og Vonsviknir fjárfestar

Á dögunum var hér lækningaprédikari frá Afríku, menntaður í Bandaríkjunum, Charles Ndifon. Skilja mátti auglýsingar þeirra er stóðu fyrir lækningasamkomum með honum að þeir allt að því lofuðu kraftaverkum.

Foringjarnir með hjarðir sínar

Margt misjafnt hefur verið sagt um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur eftir að hún afréð að taka 5. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður sem leiddi til þess að hún varð að segja af sér embætti borgarstjóra.

Orð út í bláinn

Til hamingju með heimasíðuna, Ögmundur. Að vísu fer ég  aldrei ótilneyddur inn á vefsíður, ég verð helst að hafa stafi á blaði, geta flett aftur á bak og áfram, flutt lesmálið á milli herbergja, lagst út af með það, stungið því í vasann, merkt við, strikað undir.