25.03.2010
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur.. Þakka þér fyrir að taka áfengisauglýsingar til umræðu á Alþingi. Einhverjum kann að finnast þú skjóta föstum skotum að Ríkisútvarpinu, mér finnst eins og þú gefir á þá lausan bolta, en af hverju segi ég það? Ég segi það vegna þess að að vinsælir þættir; dæmi - danski þátturinn Klovn - er kostaður af Tuborg fyrirtækinu, eða af þeim sem selja Tuborginn hér á landi.