Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2010

MIKILVÆGUR ÖRYGGISVENTILL

Það vekur eftirtekt að margir hafa áhyggur af því að forsetinn hafi einangrast og Ólafur persónulega sé vinafár orðinn.

VILL NÝTT VG ÁN "ÞÍN"

Skemmdarverk sem jafnast á skemmdarverk útrásarvíkinganna. Hinn mjög svo vanstillti forseti Íslands hefur nú gert tilraun til að fremja eitthvert mesta skemmdarverk á íslenskri þjóð sem unnið hefur verið.

KOMINN HEIM!

Sæll Ögmundur.. "Nú fær þjóðin valdið og ábyrgðina í hendur." Auðvitað er þetta kjarni málsins, hvorki meira né minna.

BRETAR ÆTLA AÐ HJÁLPA TIL!

Það er athyglisvert að heyra Paul Myners, breska bankamálaráðherrann, segja að ríkisstjórn hans muni aðstoða ríkisstjórn Íslands í þjóðaratkvæðisgreiðslunni til að tryggja rétta niðurstöðu.

FORSETINN VIRKJAR LÝÐRÆÐIÐ

Sundrungin í þjóðfélaginu hefur því miður orðið til þess að okkur Íslendingum hefur ekki tekist að sameinast um neina víglínu gagnvart kröfum Breta og Hollendinga.

VILL RÍKISSTJÓRNIN EKKI ÞESSA ÞJÓÐ?

Sammála mati þínu á Icesave, þjóðaratkvæðagreiðslu og lífi ríkisstjórnarinnar. Það er ekki alþingiskosningar eða ný stjórnaróvissa sem þjóðin vill.

VAR HISSA EN VIRÐI RÖKIN

Ögmundur, ég var hissa þegar þú felldir tillögu Péturs Blöndal daginn svarta 30. desember vitandi það að Icesave gæti komist í gegn sem lög.

RÍKISSTJÓRNIN MÁ EKKI FARA FRÁ!

Nú er svo komið, að forseti Íslands verður að leyfa þjóðinni að kjósa um Icsafe. Ég hef lesið töluvert af þeim erlendu blöðum, sem fjallað hafa um málið.

UM STAURBLINDAN VANANN

Sæll Ögmundur. Gleðilegt nýtt ár og vonandi frjótt og farsælt fyrir hönd og hug allra landsmanna. Ég er sammála þér að ég hef aldrei skilið það undarlega samasemmerki sem flestir stjórnarliðar hafa viljað setja á milli Icesave og áframhaldandi stjórnarsetu.

VILL TRÚVERÐUGT SVAR

Sæll Ögmundur. Mér þætti vænt um ef þú gætir skýrt þessa dæmalausu fléttu með/móti Icesave og þjóðaratkvæði.