
FRJÁLST FLÆÐI
16.05.2013
Sæll á ný minn kæri Ögmundur. Örlítil hugvekja að allfögrum sunnudagsmorgni. Heyrði fyrir ekki all löngu að nú væri að opnast fyrir hið endanlega frjálsa flæði sem ekki hefur svo lítið verið dásamað í umæðu ESB unnenda.