Fara í efni

Frá lesendum

LÆRDÓMUR SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS AF HRUNINU

Ég held það séu þrjár þingsetningar síðan Árni Þór varð fyrir eggi. Næst á eftir var girðingin færð út og lögregluþjónar voru fleiri en alþingismenn og mótmælendur til samans.

SKATTA-BREYTING Í ANDA MISRÉTTIS

Bjarni hreykir sér af skattalækkunum á almenning. Nú er fjárlagafrumvarpið komið fram og fjármálaráðherra hreykir sér af tekjuskattslækkun á launamenn um 0,8% á milliskattþrepið.

Í TILEFNI AF PISTLI

Í tilefni af pistli hér á síðunni, þar sem sá skilningur kom fram að starf forstjóra Landspítalans yrði ekki auglýst, barst mér eftirfarandi orðsending: "Í frétt sem birtist á vef Velferðarráðuneytisins í gær kemur eftirfarandi fram:   "Skipaður verður starfandi forstjóri þar til ráðið verður á ný í embættið að undangenginni auglýsingu og hefðbundnu ráðningarferli samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu.

TÍU ÞÚSUND-KALLINN OG JÓNAS HALLGRÍMS-SON

Tiu þúsunkallinn og Jónas Hallgrímsson. Mér svelgtist á kaffinu einn morguninn í vikunni er ég fletti einu dagblaðanna þegar ég sá glaðhlakkanlegan seðlabankastjórann haldandi á nýjum tíuþúsunkalli en bankastjórinn minnti á fyrirliða fótboltafélags sem hampaði bikarnum.

ÞAKKARVERT

Loksins er farið að taka við "rannsóknarskýslum" á gagnrýninn hátt. Það er þakkarvert. . . Jóel A.

EINI LÆRDÓMUR-INN?

Ég fylgdist með sjónvarpsútsendingu frá nefndafundi Alþingis um rannsóknarskýrsluna um Íbúðlánasjóð. Það var fróðlegt.

PÓLITIK OG MANNA-RÁÐNINGAR

Nú hefur verið ákveðin róttæk breyting á RÚV: Silfur Egils lagt niður og ráðinn politískur þáttastjórnandi, án auglýsingar í staðinn! Hjá því opinbera á að auglýsa öll laus störf hversu þýðingarmikil eða þýðingarlítil þau kunna að vera.

UNDARLEGUR FRÉTTA-FLUTNINGUR

Ótrúlegt var að hlusta á fréttaflutning RÚV af skoðanakönnun um flugvöllinn. Svona byrjaði fréttin: „Hátt í helmingur íbúa miðborgar Reykjavíkur vill að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni." . Það er ekkert annað hugsaði maður í fyrstu.

LÍF FULLT AF MÓTSÖGNUM

Þú segir í grein þinni um fólksflutninga Ögmundur að þegar fækki í Evrópu vegna þess að þjóðirnar deyi örar en þær geti af sér nýja einstaklinga þá þurfi að flytja inn fólk annars staðar frá.

SAMSTARF VIÐ GRÆNLAND ÁN GRÓÐA-HYGGJU!

Það sem ég alltaf hef óttast birtist mér í viðtali í Morgunblaðinu í dag: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/14/vita_meira_um_tunglid_en_graenland/ . Í stað þess að eiga góð og óeigingjörn samskipti, samstarf og samráð við Grænlendinga, sem ég er algerlega fylgjandi, á nú að fara að græða á Grænlandi og Grænlendingum! Guð forði okkur frá því.