Fara í efni

Frá lesendum

SKULDAMÁL HEIMILA

"Ekkert aðgerðarleysi", "engar nefndir", "brettum upp ermar", "látum verkin tala" og "það strax" ."Ef okkur tekst ekki að semja við krónueigendur í sumar verður greitt úr neyðarsjóði í síðasta lagi í haust.

ÞOLINMÆÐI Á ÞROTUM

Í sambandi við vörn Björns Vals fyrir Samherja er nauðsynlegt, að fólk hafi í huga, að Björn Valur er fyrst og fremst búrtík hins alræmda stjórnmálamans, Steingríms J, Sigfússonar, sem hefur með verkum sínum reynst einn af hörðustu haukunum í horni Líú-einokunarmamafíunnar.

BROT Á MANN-RÉTTINDUM

Annars vegar vill ríkisstjórnin örva framkvæmdir, hins vegar vill hún stöðva framkvæmdir. Vitlausast af öllu er að hætta við Hólmsheiðarfangelsið.

ÞESS VEGNA HÆTTUM VIÐ AÐ STYÐJA OKKAR GAMLA FLOKK

Varðandi skrif þín um Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn þá er ég sammála þér. En varðandi skuldamál heimilanna, þá voru mestu mistök vinstri stjórnarinnar þjónkun við fjármagnseigendur varðandi að láta hrunið og fáránlega hækkun verðbólguvísitölunnar lenda af fullum þunga á venjulegu launafólki.

NÁLÆGÐ EIGNAR-HALDSINS SKIPTIR MÁLI!

Ég hlustaði á ykkur Brynjar Níelsson á Bylgjunni ræða eignarhald á landi. Brynjar kvaðst ekki sjá að það skipti nokkru máli hver ætti landið! Ég er hins vegar sammála þér þegar þú bendir á muninn á því þegar útgerðarmaðurinn átti heima í útgerðarplássinu annars vegar eða í lúxúsvillu utan plássins hins vegar.

SKATT Á ÚTFLÆÐI GJALDEYRIS

Góðan dag Ögmundur.. Seðlabanki Íslands er enn og aftur í sviðsljósinu vegna gjaldeyrishaftanna sem eru að knésetja þjóðina með rangri gengisskráningu og fleiru.

ERT ÞÚ SAMMÁLA BIRNI VAL?

Björn Valur Gíslason, fyrrverandi þingmaður en núverandi varaformaður VG, segir að eðlilegt sé að almenningur axli afleiðingar bankahruns.

MISVÍSANDI FRÉTT

Heldur þótti mér misvísandi fréttin á visir.is þar sem svo var að skilja að þú vildir leggja niður RÚV að undanskilinni Gufunni, það er Rás 1.

FRAMSÓKN SÉR UM LOFORÐIN OG SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKUR UM SVIKIN

Framsókn tapar fylgi samkvæmt skoðanakönnunum en Íhaldið fitnar og blæs út. Alltaf sama sagan. Framsókn lýgur báða flokka inn á þjóðina en Íhaldið sér svo um að öll loforðin verði svikin.

STYÐJUM ÖRYRKJA MEÐ UNDIRSKRIFT!

Sæll Ögmundur minn. Heyrðu gætir þú vakið athygli á undirskriftasöfnun sem ég er með í gangi til að rétta kjör öryrkja á Íslandi.