
STUÐNINGSMENN KVÓTANS VÍKI
23.12.2008
Eitt stærsta réttlætismál þessarar þjóðar er tabu í umræðu alþingismanna. Í fjórðung aldar hafa sjávarplássin allt í kring um landið verið ofurseld vaxandi atvinnuleysi og hnignun í öllum skilningi hagsældar.