
BURT MEÐ ÓSTJÓRNINA!
23.11.2008
Heill og sæll Ögmundur.. Ég les alltaf síðuna þína og mér finnst hún gefa raunsæja mynd af ástandinu á landinu bláa.Ég er steinhissa á því, að ríkisstjórn, sem hefur gert þjóðina gjaldþrota skuli ekki annað hvort segja af sér, sem væri mannsæmandi, eða þá hreinlega verða rekin.Óstjórnin sýnir, að þörf er á fólki, sem kann sitt "fag." . Krafa fjöldans á Austurvelli virðist ekki hafa áhrif á þessa óstjórn.