Sæll Ögmundur.. Hverjir hafa ekki heyrt af einstaklingum og þá sérstaklega ungmennum sem skyndilega hafa fengið lífsleiða og að eina leiðin sé fyrir þau að enda líf sitt hér í jarðvistinni.
Viðskiptaráðherrann fullvissaði íslenskan almenning um það í síðustu viku að eftirlitsskylda með Icesave reikningunum í Bretlandi hvíldi á breska fjármálaeftirlitinu og ekki því íslenska.
Þetta stóð á skilti sem Elísabet Jökulsdóttir skáldkona stóð með á Austurvelli í upphafi kreppunnar.. Okkur er sagt að fara heim og vera góð við hvort annað , endilega ekki hugsa um orsakir yfirstandandi kreppu eða beina reiðinni gegn ráðamönnum.
Sæll Ögmundur.. Þakka þér kærlega fyrir að tugta Halldór Ásgrímsson til. Hvað er hann að þenja sig nú, ég hélt að hann væri orðinn embættismaður í útlöndum og ætti ekki að blanda sér í pólitík.