Fara í efni

Frá lesendum

TEKJULÁGIR OG HÚSNÆÐIS-KAUPENDUR Í HRAKNINGUM Í FORGANG

Eftir að hafa hlustað á stefnuræðu forsætisráðherra og megnið af þeim ræðum sem á eftir komu verð ég að segja að ekki fannst mér mikið til þeirra koma.  Fólkið sem þarna talaði hefur annað hvort aldrei upplifað erfiðleika eða hreinlega er búið að gleyma þeim í góðærinu sem ríkt hefur undanfarin ár hjá stórum hluta þjóðinnar.

EKKI HÆGT AÐ STINGA HÖFÐINU Í SANDINN ENDALAUST

Sæll Ögmundur. Ég er að hlusta og horfa á alþingi og ég er sammála þér. Ég veit að það þarf að ræða fjárlög en þarf ekki að ræða miklu alvarlegri mál? Hvaða ástæðu gáfu þeir ykkur upp varðandi það að fresta þessari umræðu? Það verður að ræða efnahagsástandið núna.

BRASK BURGEISANNA BITNAR Á ÞJÓÐINNI

Sæll Ögmundur.. Það er nú stór biti sem ég þarf að kyngja sem fyrrum blámaður búinn að éta hattinn minn að þið skuluð enn einn ganginn hafa hitt naglann á höfuðið fjárglæframanna þegar maður skoðar viðvaranir þínar í þingræðum og annarra í VG og verð ég að lifa við það.

BANKARNIR EIGA EKKI ERINDI UNDIR PILSFALDINN

Ég þakka fyrir pistla þína Ögmundur og einnig fyrir lesendabréfin sem þú birtir á síðunni og eru mörg afbragðsgóð.

NÝ RÍKISSTJÓRN OG SPÁDÓMAR VÖLUSPÁR

Nú þarf tafarlaust að skipta um ríkisstjórn. Það þarf ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. Sjálfstæðisflokkurinn fengi bankamálin og sæi um að láta lögmál markaðarins virka og VG fengi Heilbrigðis og menntamál og sæi um að skipa þeim mál á réttan veg.

JÓHANNES Í BÓNUS OG FRUMSKÓGAR-LÖGMÁLIN

Kæri Ögmundur.. Ég les vefsíðu þína ásamt öðrum vefsíðum nokkuð reglulega og tel að þín skari langt frammúr.  Því langar mig að skrifa smá pistil um samtíðarmann sem ég ber mikla virðingu fyrir.

BANKAKERFIÐ ER SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKNUM ÞAÐ SEM SÍS VAR...

Það er stundum haft á orði þegar talað er um viðskipti að First Rule of Business is to stay in Business. Það er nefnilega ekkert hægt að gera ef þú ferð á hausinn.

AÐFERÐ DAVÍÐS: OLÍA Á BÁLIÐ

Heill og sæll Ögmundur.. Davíð Oddsson leikur sér að eldinum Ef brotist er inn í húsið okkar er sjálfsagt að hringja í lögregluna og kæra innbrotið og vænta þess að lögreglan hafi uppi á innbrotsþjófnum og skili þýfinu til eiganda.

Í GÓÐRA VINA HÓPI OG UTAN HANS

Eitt einkenni fjölmiðla á okkar tímum verður stundum, oft fyrir athugunarleysi fréttamanna, að viðhalda goðsögnum.

RÁÐHERRA ÁN RÁÐUNEYTIS?

"Þegar við heyrðum af þessu um helgina þá kom þetta á óvart enda ekkert sem benti til að þetta væri í uppsiglingu." Bankamálaráðherra um kaup ríkisins á 75% hlut í Glitni í viðtali við Morgunblaðið, kl.