
ER HÆGT AÐ TREYSTA FJÁRMÁLA-EFTIRLITINU?
12.10.2008
Á heimasíðu Fjármálaeftirlitisins http://www.fme.is má lesa eftirfarandi frétt frá 14.08.2008. Um er að ræða niðurstöðu um að allir þrír stærstu bankar íslensku þjóðarinnar standist álagspróf Fjðármálaefirlitisins.