Fara í efni

Frá lesendum

GÓÐ EVRÓPUUMRÆÐA

Evrópuumræða ykkar Bjarna Benediktssonar alþingismanns í Kastljósinu í gærkvöld var um margt ágæt. Það er löngu kominn tími til að víkka þessa umræðu út og færa hana í annan farveg en hún hefur verið í.

EES OG HRÁA KJÖTIÐ

Ég var ánægður með greinar þínar um EES. Þú náðir að varpa sprengju inn í annars staðnaða umræðu. Oft þegar reglugerðarsinnar Evrópusambandsins kalla eftir umræðu um kosti og galla báknsins meina þeir einungis kostina.

VIRKJUM ÁRNA

  . . . VIRKJUM ÁRNA . . Ég tek heils hugar undir með Bjarna sem skrifar þér hér á síðuna og vill að Árrni Mattt, fjármálaráðherra, verði settur á bónusgreiðslur, árangurstengd laun.

SAMFYLKINGIN VINSÆLLI EN BJÖRK?

Feginn er ég að þú skyldir þakka Þórunni Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra, fyrir að skipuleggja tónleikana í Laugardal um helgina.

HVÍ EKKI BÓNUSA Í STJÓRNARRÁÐIÐ?

Mér er lífsins ómögulegt að skilja af hverju laun ríkisstjórnarinnar og æðstu embættismanna ríkisins eru ekki árangurstengd.

BANKARNIR HEIMTA SITT

Ég eins og margir fleiri fjárfesti í bíl í ársbyrjun 2006. Til að létta mér lífið ákvað ég að taka lán á góðum kjörum, sem var ekkert mál.

VERÐMYNDUN OG ÁBYRGÐ

Gefum okkur nú að við búum í landi X. Þar eru þrír stórir bankar sem eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta í því að þeir gangi allir nokkuð vel.

ÍHÖLDIN AÐ VESTAN...

Nú er svo, að ég hef verið sótsvart íhald frá unga aldri, svo svert, að viðurnefni mitt hefur oft á tíðum verið í þá veru og kunni ég því vel.

BANKARNIR Í LUKKUPOTTI RÍKISSTJÓRNAR-INNAR

Mér þykja viðbrögð forstjóra Kaupþings (http://m5.is/?gluggi=frett&id=52652) við aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðis og efnahagsmálum ótrúlega ósvífin.

NÝI ALÞÝÐU-FLOKKURINN?

Sæll Ögmundur !. Ég sé að þú ert einn þeirra sem saknar flokksmálgagna (pistill um Styrmi) og vilt þau frekar en fjölmiðla sem villa á sér heimildir og eru meira og minna leppar fyrir ákveðin valdaöfl eða skoðanir án þess að gangast við því.