Evrópuumræða ykkar Bjarna Benediktssonar alþingismanns í Kastljósinu í gærkvöld var um margt ágæt. Það er löngu kominn tími til að víkka þessa umræðu út og færa hana í annan farveg en hún hefur verið í.
Ég var ánægður með greinar þínar um EES. Þú náðir að varpa sprengju inn í annars staðnaða umræðu. Oft þegar reglugerðarsinnar Evrópusambandsins kalla eftir umræðu um kosti og galla báknsins meina þeir einungis kostina.
. . . VIRKJUM ÁRNA . . Ég tek heils hugar undir með Bjarna sem skrifar þér hér á síðuna og vill að Árrni Mattt, fjármálaráðherra, verði settur á bónusgreiðslur, árangurstengd laun.
Mér þykja viðbrögð forstjóra Kaupþings (http://m5.is/?gluggi=frett&id=52652) við aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðis og efnahagsmálum ótrúlega ósvífin.