NOKKRAR ÁBENDINGAR Í KJÖLFAR FRÉTTA UM SKORTSÖLU LÍFEYRISSJÓÐA
16.04.2008
Ég hef ekki fylgst með þessu máli - en ef ég skil rétt þá er hér um stórmál að ræða.. 1. Lífeyrissjóðirnir eru stórir hluthafar í íslenzku bönkunum.. 2. Bankarnir hafa ekki nægilegt lánstraust erlendis þessa dagana.. 3. Afleiðingar þessa eru ófyrirsjáanlegar - en geta orðið alvarlegar fyrir bankana og hluthafa þeirra.. 4. Skortur á lánstrausti erlendis er því líka mál sem snertir hagsmuni lífeyrissjóðanna.. 5. Erlend verðbréf vega mikið í eignasafni lífeyrissjóðanna.. 6. Við núverandi aðstæður á alþjóðalánamarkaði getur það skipt sköpum fyrir bankana að fá slík bréf að láni til veðsetningar erlendis.. 7. Með þessu myndi áhættan, sem gerir bönkunum erfitt fyrir á alþjóðalánamarkaði, flytjast yfir á herðar lífeyrissjóðanna.. 8. Bandaríska fjármálafyrirtækið Bear Stearns lenti í hliðstæðum hremmingum fyrir stuttu.. 9.