
TVÍSKINNUNGUR Í EFTIRLAUNA-MÁLINU
06.06.2008
Hvað þarf að gerast til að ríkisstjórninni verði gert að fara frá? Hvert spillingarmálið kemur upp á fætur öðru, sem tengist ríkisstjórninni og einstökum ráðherrum beint eða óbeint.