Fara í efni

Frá lesendum

ÞINGMAÐURINN Á BAUNINNI

Er ekki hægt að setja takmörk fyrir því, Ögmundur, hversu viðkvæmir menn mega sitja á alþingi? Þeir sem hafa alist upp á Hvalfjarðarströnd vita að þar hefur oft þurft að bölva upp í veðrið til þess að komast fyrir fé í stórhríðum.

VÉLSKÓFLAN OG TÁRIN

Mikil undur eru að gerast í þeirri sveit Mosfellssveit sem Halldór Laxness kom inn á landakort heimsbókmenntanna. Að þessu sinni  er  ekki verið að dýpka, skýra né glöggva bókmenntaarfinn.  Að þessu sinni er okkur  í dag nýr frelsari fæddur í umhverfismálum sem hlekkjar sig grátandi við vélskóflur.

BANKAUMRÆÐA Á VILLIGÖTUM?

Kæri Ögmundur. Það eru sumir sem sjá bara tvenna banka, ríkisbanka sem þarf að borga mikið með versus banka í einkaeigu sem hagnast um milljónatugi og skilar miklu í ríkiskassann.

ER EKKI TÍMABÆRT AÐ SKOÐA HVERNIG MENN VERÐA MILLJARÐAMÆRINGAR?

....hinn rússneski eigandi Chelsea náði til sín nokkrum ríkisfyrirtækjum á sínum tíma á réttum tíma og með aðstoð vel valinna manna og er nú einn ríkasti maður heims.

SPILLT FRAMSÓKN Á FRAMFÆRI ALDRAÐRA!

Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum og eyrum þegar ég sá í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra hefði tekið peninga úr Framkvæmdasjóði aldraðra til að fjármagna áróðursbækling fyrir sjálfa sig og þar með Framsóknarflokkinn.

FAGLEG SJÓNARMIÐ RÁÐI Á RÚV

Heill og sæll! Vildi rétt skýra betur sjónarmið mitt í Kastljósinu um RÚV-frumvarpið. Ég tel alveg augljóst að það, að færa mannaráðningar frá Útvarpsráði alfarið til útvarpsstjóra, er til þess fallið að draga úr flokkspólitískum ráðningum, þótt sjálfsagt verði þær ekki úr sögunni.

BÖRN FÁI AÐ VERA BÖRN

Ágæti Ögmundur.Hvað er brýnast nú í málefnum þjóðarinnar. Er það kosningaréttur barna? Væri ekki hepplegra að berjast fyrir því að börn fái t.d.

NÆST JAFNVÆGI Á VINSTRI KANTINUM?

Á það var bent hér fyrir nokkrum dögum að styrkur VG lægi í því að flokkurinn hefði þorað aða tala.  Við þorum þegar hinir þegja var sagt.  Daginn eftir að þess var getið hér á síðunni hafði  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir bersýnilega lært af síðunni ogmundur.is og sagði enfremur að fylgisleysi Samfylkingarinnar stafaði af því að Samfylkingin væri of pólitisk. Þetta er reyndar næsta átakanleg skýring en engu að síður athyglisverð einkum þegar þess er gætt að hún kemur frá formanni stjórnmálaflokks sem eiga að jafnaði að vera frekar pólitískir ef eitthvað er.

EKSTRABLAÐIÐ, DV OG FORMAÐUR SAMFYLKINGARINNAR

Sæll Ögmundur.Ég sef alveg sæmilega á nóttunni þótt mér finnist stundum orðræðan í fréttum svo klisjukennd að það stappar nærri hinu ómögulega.

AÐ ÞORA OG ÞEGJA

Við þorum þegar aðrir þegja, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar á fundi með flokkssystkinum sínum um helgina.