
AÐ KÓA MEÐ VALDHÖFUM
10.03.2007
Sæll Ögmundur. Ég fór að hugsa um það eftir kastljósið ríkissjónvarpsins í gærkvöld hvort manni þætti það skrítið ef þrír vinstri grænir sætu á kjörtíma í sjónvarpi og ræddu stjórnmálaástandið.