Fara í efni

Frá lesendum

FYRIRTÆKI Í REYKJAVÍK SITJI EKKI EIN AÐ HUGMYNDAAUÐ NÁMSMANNA

Í tengslum við nýlega spurningu sem birtist á síðunni, í tengslum við Marel, langar mig að benda á eitt atriði.

EKKI ÖLL EGGIN Í SÖMU KÖRFUNA !

Nú langar mig að spyrja þig Ögmundur ert þú enn þeirrar skoðunar að hátækni- og þekkingariðnaður sé framtíðin í ljósi atburða á Ísafirði?Þorsteinn HaukssonÞakka þér bréfið.

KÁTT ER Í BANKARANNINUM

 Að gefnu tilefni datt mér í hug að breyta frægri vísu eftir Stefán Jónsson. Þá lítur hún svona út: Bjarni karlinn kaupir og selur.Kátt er í banka-ranninum. Þar eru á ferli úlfur og melur í einum og sama manninum. Kveðja,Kristján Hreinsson, skáld p.s.Fyrir þá sem ekki vita: . (Melur er hér í merkingunni eyðsluseggur - bölvaður melurinn)..   

VERJUM TJÁNINGARFRELSIÐ

Sæll Ögmundur. Sé í pistli frá þér um aðför við tjáningafrelsið að þú ferð mikinn á móti þeim sem eru ekki sammála því ágæta fólki sem barðist gegn klámráðstefnunni.

UM MUNINN Á ALMANNAHAG OG HAGSMUNUM GOSDRYKKJAFRAMLEIÐENDA

Sæll Ögmundur.Þakka þér fyrir greinina um fátæktina í Morgunblaðinu á dögunum og fyrir athyglina sem þú hefur vakið á að með breytingu á virðisaukaskattinum sé veruleg hætta á að stuðla verði að frekari óhollustu.

ENDURHÆFUM MANNESKJURNAR, EKKI BARA NÁTTÚRUNA !

Verkefnalistinn okkar: Margar góðar áætlanir eru á endurhæfingu náttúru landsins svo og velferðarmála. En ég hefi ekki komið auga á tillögur til úrbóta vegna fíkniefna og meðferðarmála.

HÆGRIHYGGJA VARAFORMANNS SAMFYLKINGARINNAR

Furðulegt er að ríkisstjórnin skuli hafa að engu tilmæli Lýðheilsustöðvar sem mæltist til þess að gosdrykkir og sykraðir drykkir yrðu ekki lækkaðir í verði nú um mánaðamótin eins og önnur matvara.

VARAFORMAÐUR SKLIGREINIR BANDAMENN SAMFYLKINGARINNAR!

Ágúst Ólafur Ágústsson fagnar því í á heimasíðu sinni í dag að ágreiningur skuli vera á milli VG og Samfylkingarinnar í skattlagningu á gosi.

ÁBENDINGAR TIL VG FRÁ STUÐNINGSMANNI

Ég er stuðningsmaður VG eða öllu heldur - ég hef verið stuðningsmaður VG. Sennilega verð ég það áfram því hjá ykkur eru þrátt fyrir allt skástu frambjóðendurnir og sumir hverjir mjög að mínu skapi.

SPURT UM KJÖRIN

Sæll Ögmundur. Þetta er glæsileg síða sem þú heldur hér úti. Ég er ekki skoðanabróðir þinn í Pólitík, en les þessa síðu reglulega.