
HLEGIÐ AÐ SKULDA-LEIÐRÉTTINGU - EÐA HVAÐ?
19.11.2014
Ég er búinn að hitta þó nokkuð af hátekjufólki sem keypti sér dýrar fasteignir eða tók glórulaus lán fyrir hrun og fékk margt hámaks eða háa svokallaða "skuldaleiðréttingu".