
HVORKI HÓSTI NÉ STUNA
26.10.2014
Hvernig stendur á því að ríkisstjórnin er látin komast upp með að eyðileggja húsnæðiskerfið án þess að verkalýðshreyfing eða stjórnarandstaða andæfi að einhverju marki? Einhvern tímann hefðu menn risið upp og hreinlega komið í veg fyrir þetta.