Það er svo sannarlega glapræði að ákæra starfsfólk heilbrigðisþjónustunar fyrir manndráp af gáleysi meðan sama embætti neitar að aðhafast þegar ráðherrar heimila blátt áfram fjöldamorð á saklausu fólki, sbr.
Hægrimenn hafa stundum hag af því að ríkisvaldið bregðist. Það sannar mikilvægi markaðslausna. Almennt aðgengi að þjónustu sem nýtur almanna-fjármögnunar er eitur í þeira beinum.
Sæll Ögmundur. Nú er maður nánast orðlaus yfir nýjasta „afreki" ríkistjórn braskaranna á Íslandi. Að Hannesi Hólmsteini sé falin yfirstjórn að rannsaka erlenda áhrifahætti sem tengist bankahruninu á Íslandi er illa varið skattfé landsmanna.
Af hverju ætli aldrei sé rætt við neinn sem er á móti því að hækka eftirlaunaldur t.d á RUV eða öðrum miðlum.Okkur er sagt að þjóðin eldist svo hratt en það minnist enginn á peningana sem töpuðust í hruninu eða hve gjöld hafa hækkað í sjóðina.
Þú segir Costco af hinu illa og viljir þessa verslunarkeðju ekki til Íslands. Er Costco nokkuð verri en aðrar keðjur? Sumir halda því fram að hún sé jafnvel skárri en margt annað.