Fara í efni

Frá lesendum

HVERS KONAR BANKAKERFI?

Sæll Ögmundur takk fyrir gott svar síðast, það er kannski annað mál sem ég hef velt fyrir mér lengi, og mér finnst kannski mikilvægt að fá svar við.

ALÞINGI VERÐUR AÐ REKA AF SÉR SLYÐRUORÐIÐ

Við höfum mátt hlusta á það árum saman á tyllidögum, í hrunskýrslum og stjórnarskrárumræðu að einn helsti veikleiki íslensks stjórnkerfis sé máttleysi þings gagnvart framkvæmdavaldi.

UM VERKFALL

Sæll Ögmundur. Þetta var gott framtak að stöðva græðgina við Geysi, að sjálfsögðu á íslenska þjóðin að eiga lokaorðið í gjaldheimtunni.

LANDSBJÖRG GENGIN Í BJÖRG

Íslenska þjóðin virðist haldin masókisma á háu stigi. Hún lætur stela af sér eignum sínum einsog fiskinum í sjónum, sem nú er í einkaeign, hún lætur stela af sér náttúrunni sem nú er í einkaeign, hú lætur stela af sér námaréttindum og vatnsréttindum sem nú er í einkaeign og upptalningin getur verið lengri.. Í löndunum í kringum okkur eru menn að berjast gegn njósnum um einkalíf fólks.

SAMMÁLA SELFOSSRÆÐU

Ég er ánægður, Ögmundur, með þá nálgun að kjarasamningum sem þú lagðir til í ávarpi þínu á Selfossi 1.

SAGÐIR VINIR

Hér  sígrátandi sjálftökulið. seilist  í náttúru landsins.. Með sýslumanninn sér við hlið. sagðir vinir  íhaldsins.. PH                                                      

Á EKKI AÐ HLUSTA Á ÞETTA FÓLK?

Gott hjá þér að vekja máls á Grímsstaðamálinu að nýju. Ég hlustaði á upplestur þinn á nöfnum þeirra sem styðja að ríkið kaupi Grímsstaði á Fjöllum, sbr.

FLUGVALLARLANDIÐ VERÐI TEKIÐ EIGNARNÁMI

Sæll Ögmundur. Margir í borgarstjórn vilja ólmir að Reykjavíkurflugvöllurinn fari úr vatnsmýrinni, Reykjavíkurflugvöllurinn og staðsetning hans er ekkert einkamál Reykvikinga og heldur ekki borgarstjórnar, Ég vil beina því til þingmanna og ráðherra að ríkið taki landskika borgarinnar í Reykjavíkurflugvellinum eignarnámi þannið að borgarstjórn geti ekki einhliða flutt hann.

NÁTTÚRUPERLUR VERÐI LÝSTAR ALMANNAEIGN

Ég er fylgjandi þeirri hugmynd að með lagasetningu verði allar helstu náttúruperlur landsins lýstar almannaeign undir eftirliti, vernd og umsjá opinberra aðila.

MEINAÐ AÐ LEGGJA FRAM KÆRU

Sæll Ögmundur og takk fyrir frumkvæði þitt í að verja almannarétt. Þessi réttur byggir á fornri hefð, þó hann sé lítillega þrengdur í gildandi náttúruverndarlögum.