Fara í efni

Frá lesendum

GENGUR EKKI LENGUR!

Kærar þakkir Ögmundur fyrir að ganga erinda almennings við Geysi, ekki gerir þessi dauða ríkisstjórn það og hafi hún skömm fyrir.

GJALDTAKA OG ÁBYRGÐ

Gott framtak hjá þér Ögmundur að mæta á Geysissvæðið og rukkaranir láta sig hverfa sem skjótast. Nú er að skjóta upp kollinum mikil græðgisvæðing.

ÓLEYFILEGAR SKOÐANIR?

Lofa þingmenn ekki að fylgja sannfæringu sinni? Ef þú styður Þorleif og Dögun í sveitarstjórnarkosningunum, er þá ekki heiðarlegt að ganga úr VG? Þú hefur aðeins eitt atkvæði eins og allir aðrir.

VIÐSKIPTARÁÐ REIKNI TJÓNIÐ SEM ÞAÐ HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI

Viðskiptaráð hættir aldrei að koma á óvart. Nú reiknar það út hvað gjaldeyrishöftin kosti íslenskt samfélag.

PREDIKAÐ GEGN RÁNYRKJU

Í guðþjónustu nú fyrir hádegið á rás 1 var mjög merkileg prédikun séra Kristínar Þórunnar Tómasdóttur. Hún fjallaði um nauðsyn náttúruverndar og að bera virðingu fyrir náttúrunni.

SKRÝTINN FRÉTTA-FLUTNINGUR

Ekki dugði minna til fyrir fréttastofu RÚV en fréttatímar hljóðvarps og útvarps um helgina til að segja okkur  að forstjórar tveggja íslenskra stórfyrirtækja sem eru í alþjóðlegum viðskiptum, Marel og CCP, vöruðu við því að stöðva ESB- umsóknarferlið og var í því sambandi vísað til gjaldeyrishafta.

PLAN A HJÁ SA

Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins, segir í viðtali við RÚV að ef við ekki eigum kost á að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru, séum við í vanda stödd því annar valkostur sé einfaldlega ekki fyrir hendi, ekkert plan B.

RÍKISSTJÓRN AFÞÖKKUÐ

Þetta fjandans lúmsksa lið. leikur sér með valdið. Framsókn alveg frá mér bið. og líka íhaldið.. H.P.

SPURT OG SVARAÐ

Er þetta það sem koma skal, gjaldtökur a ferðamannastöðum? Er þetta löglegt? Hverir eiga Geysi?.. Óli J. Kirstjánsson. . Við eigum sjálfan Geysi öll saman - þjóðin -  og sama gildir um helstu hveri en einkaaðilar eiga drjúgan hluta af hverasvæðinu og á þeirri forsendu vilja þeir rukka okkur og eru ósvífnir frammi fyrir landslögum sem heimila þeim þetta ekki.

STJÓRNMÁLA-BARÁTTA VERÐUR AÐ BYGGJA Á STÉTTABARÁTTU

Við yfirlestur á síðu Ögmundar, rakst ég á pistil Einars Ólafssonar um 1. maí. Þessar tillögur Bjartrar framtíðar um að færa 1.