Fara í efni

Frá lesendum

GEYSIR HÁLF TVÖ Á LAUGARDAG EF EKKERT HEFUR BREYST

Sæll Ögmundur og kærar þakkir fyrir að beita þér í Geysismálinu. Ég setti upp atburð á facebook fyrir mótmælin næsta laugardag, 12.

AÐ SJÁLFSÖGÐU

Stefnum við ekki á Geysi á laugardag, half tvö ef ekkert hefur breyst? Svar óskast. Sunna Sara. . Að sjálfsögðu.. Ögmundur.

VERJUM ALMANNARÉTTINN!

 Frábært framtak! Gullfoss og Geysir eru ekki neysluvara. Jónas Knútsson.

GEYSIR Á LAUGARDAG

Ég held að gjaldtakan við Geysi og tilburðirnir fyrir norðan um að selja inn á Dettifoss sé það yfirgengilegasta sem upp hefur komið á Íslandi í langan tíma og er þó af ýmsu að taka.

FLOTTUR KÁRI!

Ég tek undir með Sunnu Söru að tillaga Kára um umhverfisgleraugu með gjaldmælum er frábær og vel útfærð I lagafrumvarpi, sbr.

KÁRI MEÐ LAUSNINA !

Ég verð að segja að mest brilljant framlag til umhverfisumræðunnar kemur frá Kára á síðunni þinni Ögmundur.

ÓGEÐFELLDUR MÁLFLUTNINGUR?

Ýmsir ferðaþjónustuaðilar svo og ríkið hafa miklar tekjur af ferðamennskunni og því að selja aðgang að landinu.

UM RÉTTINN TIL NÁTTÚRUNNAR

Styðjum baráttuna um réttinn að fá að skoða landið okkar. Ef kollvarpa á þeim sjálfsögðu og lögbundnu mannréttindum að mega fara óhindrað um óræktað land er illa komið fyrir okkur Íslendingum.

GENGUR EKKI LENGUR!

Kærar þakkir Ögmundur fyrir að ganga erinda almennings við Geysi, ekki gerir þessi dauða ríkisstjórn það og hafi hún skömm fyrir.

GJALDTAKA OG ÁBYRGÐ

Gott framtak hjá þér Ögmundur að mæta á Geysissvæðið og rukkaranir láta sig hverfa sem skjótast. Nú er að skjóta upp kollinum mikil græðgisvæðing.