Fara í efni

Frá lesendum

NÝJAR LEIÐIR GEGN KJARA-MISRÉTTI

Sæll Ögmundur. Ég (eins og svo margir), hef verið mikið hugsi síðan fréttir bárust af því að helstu stjórnendur fyrirtækja hækkuðu laun sín um 40% á síðasta ári.

ÞÖRF Á ÁBYRGUM RÍKISBANKA

Sæll ögmundur,. ég vildi spyrja þig hvort þú teldir að hægt væri að vernda sparifjáreigendur í landinu með því að hafa einn ríkisbanka fyrir þá sérstaklega, óháð duttlungum áhættusækinna fjárfesta og eigingjanra eigenda.

SPURNING OG SVAR

Sæll Ögmundur. Varðandi auðkennismálin. Af hverju fór Íslykillinn í þróun hjá Advania án útboðs? Þetta Advania dekur hjá ríkinu er óskiljanlegt og því skil ég ekki málflutning þinn þegar þú bendir á að Auðkenni er í eigu bankanna og Símanns.

SKILNINGI OFAR

Sæll Ögmundur.. Flott grein hjá þér um leiðréttinguna og Auðkenni. Eftir því sem mér skilst, þá sóttu yfir 80 þúsund manns frá yfir 100 löndum um leiðréttingu.

VEISTU AÐ...?

Þú veist sennilega að fulltrúi fjámálráðuneytis hefur lengst af setið í stjórn Auðkennis og núvernadi framkvæmdastjóri Auðkennis var fulltrúi fjámálaráðuneytis í stjórninni.

UM TAKMÖRK HEIMSKUNNAR

Sæll, fékk mér debitkort/rafrænt auðkenni fyrir ári. Hef aldrei haft not fyrir það. Flýði til Noregs til að vinna fyrir verðtryggða húsnæðisláninu og nú stefnir allt í að ég þurfi að fljúga til Íslands til að fá 6 stafa kóða sem ég er búinn að gleyma og get ekki fengið sendan heim til mín í Noregi.

SLÍTUM STJÓRNMÁLA-SAMSTARFI VIÐ BANDARÍKIN!

Alveg er ég hjartanlega sammála þér að ef slíta á stjórnmálasamstarfi við ríki út af þjóðarmorðinu á Gaza þá á að byrja á Bandaríkjunum sem halda hlífisskildi yfir Ísrael.

HVER Á AÐ EIGA BANKANA?

Sæll Ögmundur ég var með hugleiðingar um jöfnuð, það sem svo oft er rætt um en að því er virðist lítið áunnist í.

ÁTVR STÆRRA MÁL EN MARGAN GRUNAR

Góðir og rökfastir pistlar hjá þér um áfengismálið. Gæti ekki verið meira sammála. Þetta er stærra mál en margur heldur.

GETUR HUGSAÐ SÉR AÐ STYÐJA FISKALAND

Ég hef alla tíð haldið með Brasilíu í heimsmeistaraboltanum og alls ekki Þýskalandi. Öðru máli gegnir um Fiskaland.