
ÓLEYFILEGAR SKOÐANIR?
24.03.2014
Lofa þingmenn ekki að fylgja sannfæringu sinni? Ef þú styður Þorleif og Dögun í sveitarstjórnarkosningunum, er þá ekki heiðarlegt að ganga úr VG? Þú hefur aðeins eitt atkvæði eins og allir aðrir.