Sæll og blessaður Ögmundur.Nokkuð er nú rætt um kostnað við kaup útvarpsstjóra á bifreið sem hann kaus sér þegar Ríkisútvarpið var enn ríkisstofnun og ekki ohf.
Ég er algerlega sammaála Jóni Bjarnasyni alþingismanni í umræðunni um framúrkeyrslu opinberra stofnana. Fjölmiðlar beina sjónum sínum að opinberum stofnunum og setja þær á sakamannabekk ef þær fara framúr fjárlögum.
Visir.is er að býsnast yfir því að Páll Magnússon, forstjóri RÚV ohf, aki um á dýrum bíl. Afnotagjaldsgreiðendur RÚV borgi 200 þúsund krónur á mánuði til rekstraleigu einkabifreiðar Páls.
Kæri Ögmundur! Ég er samála þér að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er hugrakkur er hann sleikir ekki þjó vildarmanna sinna þegar um góð þjóðræn siðferðismál er að ræða. Þú Ögmundur, átt svo sannarlega þakklæti fyrir samskonar hugrekki, t.d.
Inngrip Ragnars Arnalds til þess að vernda Bernhöftstorfuna var það sem skipti sköpum. Þetta þarf að koma fram í framhaldi af grein Guðjóns Friðrikssonar.
Sæll Ögmundur.Ég var einn af þeim sem stóð í þeirri trú þegar Bandaríkjaher hvarf á brott frá Keflavík að þá væri raunverulega hægt að tala um Ísland sem herlaust land.