
JAÐRAR VIÐ SÖGUFÖLSUN Í LANDHELGISUMFJÖLLUN
02.06.2006
Morgunblaðskálfurinn um sigur í landhelgismálinu jaðrar við að vera sögufölsun. Útfærsla auðlindalögsögunnar í 200 sjómílur var í takt við það sem búið að ná saman um í raun á hafréttarráðstefnunni í Caracas 1974 (sjá Hans G.