Ákvörðun Kajararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands með heljarstökki hefur vakið mikil viðbrögð, sem eru þó af ólíkum rótum runnin.
Framundan eru dimmir dagar. og dauðans alvaran köld. Fátækt ei frjálshyggja lagar. fái Íhaldið aftur völd.. Þá hægrimenn og helvíti. hefja búskap saman. Vinstrimenn guð varðveiti. hér verður ekkert gaman.. . Pétur Hraunfjörð.
Eftir þessar kosningar hefur pólitíkin í íslenskum þingsal færst langt til hægri. Við sem héldum að hinn pólitíski pendúll væri að byrja að snúa aftur til vinstri-félagshyggju höfðum rangt fyrir okkur því nú tók hann afturkipp til hægri-sinnaðrar sérhyggju.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.10.16.. Ég held að ekki hafi verið fluttar margar lélegar ræður á Alþingi á nítjándu öld og að hið sama hafi átt við um fyrstu áratugi hinnar tuttugustu aldar.
Veikleika fyrirhrunsáranna má að einhverju leyti rekja til veikleika Alþingis. Þetta var á meðal þess sem ráða mátti af rannsóknarskýrslu sem unnin var fyrir þingið um fall sparisjóðanna og kom síðan inn á vinnsluborð Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.