
HÁRRÉTT!
01.12.2011
Hárrétt ákvörðun hjá þér Ögmundur. Þú ert stjórnmálamaður sem hugsar, þorir og getur. Við Íslendingar seljum ekki handritin okkar gömlu, hvað sem kynni að vera í boði eða hefur einhverjum dottið það í hug ? Við getum selt aðgang að landinu rétt eins og að handritunum og leigt það en við seljum það ekki með þessum hætti.