Fara í efni

Greinasafn

Október 2006

GRÓÐI OG SKATTAR - SKATTAR OG GRÓÐI

Sæll Ögmundur.Fyrst nokkur orð um danska blaðamennsku sem þú þekkir eftir ár þín sem fréttamaður meðal frændþjóðarinnar.
GRÓÐI OG SAMFÉLAG

GRÓÐI OG SAMFÉLAG

Ólína, góðvina þessarar síðu, nánast fastapenni í lesendadálki, setur fram mjög umhugsunarverða spurningu, sem er meira en þess virði að menn hugleiði.

VINSTRI MENN OG SKATTHEIMTAN

Lærið þið aldrei neitt, þið vinstri menn? Ekki einu sinni af reynslunni? Og svo er mótsögnin í umræðum ykkar og rökum brosleg.
HVER ER TILGANGURINN MEÐ ÚTTEKT Á STRÆTÓ BS?

HVER ER TILGANGURINN MEÐ ÚTTEKT Á STRÆTÓ BS?

Nýlega birti Deloitte úttekt sína á Strætó bs samkvæmt beiðni stjórnar fyrirtækisins. Sannast sagna er alltaf ástæða til að leggja við hlustir þegar slíkar úttektir líta dagsins ljós því oftar en ekki virðast þær sniðnar að fyrirfram gefnum niðurstöðum.

VERKTAKAR VIRKJAÐIR

Ég hef verið að fylgjast með skrifum manna um ríkisstjórnarfrumvarpið um RÚV hf. Almenningur er á móti því að hlutafélagavæða Ríkisútvarpið.

MORGUNBLAÐIÐ OG KALDASTRÍÐIÐ TÖPUÐU Í PRÓFKJÖRI ÍHALDSINS

Hvers vegna tapar maður í prófkjöri Íhaldsins sem ber höfuð og herðar yfir mótframbjóðendur sína hvað varðar vitsmuni og atgervi? Það gerir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sem ekki nær öðru sæti eins og hann vildi en hafnar í því þriðja sem hann vildi ekki.
UGGVÆNLEGAR UPPLÝSINGAR FRÁ FORSTJÓRA PERSÓNUVERNDAR

UGGVÆNLEGAR UPPLÝSINGAR FRÁ FORSTJÓRA PERSÓNUVERNDAR

Á þingi BSRB komu fram athyglisverðar en jafnframt uggvænlegar upplýsingar í erindi Sigrúnar Jóhannesdóttur, forstjóra Persónuverndar.
OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

OFURLAUN HJÁ EKKI FYRIRTÆKI FRAMSÓKNA

Ég þakka þér svar við spurningu minni um Samvinnu-tryggingar (hér). Ég hefði átt að vita að þar leyndist Finnur Ingólfsson.

VERKALÝÐSHREYFINGIN ALLTAF JAFN MIKILVÆG

Dóttir mín hringdi í mig um daginn frá Kaupmannahöfn þar sem hún vinnur hjá virðulegu stórfyrirtæki og spurði mig hvort ekki ættu allir að vera í verkalýðsfélagi sem eru að vinna hjá öðrum.
EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA - EFLUM LÝÐRÆÐIÐ

EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA - EFLUM LÝÐRÆÐIÐ

Setningarræða 41. þings BSRB: Kjörorð þingsins er: Eflum almannaþjónustuna – eflum lýðræðið.Hvers vegna þetta kjörorð? Innan BSRB – starfar launafólk sem á það sammerkt að vinna við þá atvinnustarfsemi sem við höfum kallað almannaþjónustu – þar er um að ræða grunnþjónustu samfélagsins – þjónustu sem ekkert samfélag getur án verið, hvort sem það er á sviði heilbrigðismála og menntamála eða löggæslu, vinnueftirlits og rannsókna, póstþjónustu eða annarra þátta sem nútímaþjóðfélag byggir á.