Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2008

SEGÐU ÞAÐ AFTUR OG HÆRRA!

Var að lesa ræðu þína af lífeyrismálþingi BSRB. Algerlega sammála áherslum þínum. Ef lífeyrissjóðirnir hefðu skilið til fulls félagslega ábyrgð sína hefðu þeir aldrei látið það gerast að bruðlað væri eins með peningana okkar og gert hefur verið.

HÚSTÁKN - TÁKNHÚS

Hús eru kennileiti borgar og samfélags. Þau verða táknmyndir, hluti af hugarheimi lífssýn og gildismati. Kirkja,skólabygging, Alþingishús, listasafn, Þjóðleikhús, spíatali.
ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SELJA ÞOTURNAR?

ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SELJA ÞOTURNAR?

Erindi flutt á málstofu BSRB um lífeyrismál 29.02.08.. . Launamaðurinn og lífeyriskjörin er yfirskrift míns erindis á þessu málþingi um lífeyrismál.
VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

Í gær var haldið mjög velheppnað málþing á vegum BSRB um lífeyrismál. Málþingið var tileinkað Gunnari Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands en hann fyllir 70 ár á þessu ári.
MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

Í dag klukkan 13 verður efnt til rúmlega tveggja tíma málþings um lífeyrismál í höfuðstöðvum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.

"EINRÆKTAÐUR" HÆSTIRÉTTUR

Vandræðagangur Sjálfstæðisflokksins Í gær var fróðlegur fundur vestur í Lagadeild Háskóla Íslands um málefni Hæstaréttar.
LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

Guðlaugur Þór, einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, afgreiðir nú á færibandi kröfur einakfyrirtækja að fá til sín ýmsa rekstrarþætti heilbrigðiskerfisins, nú síðast heila deild á Landakoti.

HVORT ER BETRA AÐ VITA EÐA VITA EKKI?

Gott hjá Sjónvarpinu að taka upp fréttina um einkavæðingu á gamla fólkinu á Landakoti.  Þetta var frétt kvöldsins.
GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

Heilbrigðisráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, kom fram í sjónvarpsfréttum í dag til að lýsa því yfir að ég væri að sá fræjum tortryggni þegar ég héldi því fram að verið væri að einkavæða innan heilbrigðiskerfisins.
MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

Í opnugrein í Morgunblaðinu í dag breiða þeir úr sér þingmennirnir Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki.