Fara í efni

Greinasafn

Desember 2013

Móskarðshnúkar - ÓBA

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Ég þakka lesendum síðunnar samfylgdina á liðnu ári og óska öllum jafnframt farsældar á komandi ári. Myndin er af Móskarðshnúkum þar sem sagt er að sólin skíni árið um kring.. Ljósmyndari: Ólafur B.
SÖGUTÚLKANIR - SJS - SVG - ÖJ

TIL VARNAR SANNLEIKANUM

Ekki lái ég Steingrími J. Sigfússyni að gefa út bók þar sem hann segir stjórnmálasögu undangenginna ára frá sínum sjónarhóli.
ÖJ - Indland - feb -2013

EFTIRMINNILEG HEIMSÓKN

Margt eftirminnilegt gerðist á árinu sem nú er senn á enda runnið. Í mínum huga er ofarlega á blaði heimsókn á munaðarleysingjahæli í Kolkatta á Indlandi í febrúarmánuði á þessu ári.
MBL  - Logo

MUNUM AÐ GREIÐA IÐGJÖLDIN!

Birtist í helgarblaði Mogunblaðsins 29.12.13.. Slysavarnafélagið Landsbjörg styður samfélagið. Og samfélagið styður Slysavarnafélagið Landsbjörg.
Bylgjan - í bítið 989

KJARASAMNINGAR OG GJALDSKRÁRHÆKKANIR

Nýgerða kjarasamninga bar hæst í morgunspjalli okkar Níelsar Brynjarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.
DV -

KAÞÓLSKA KIRKJAN SÝNI SANNGIRNI

Birtist í DV 20.12.13.. Það var góð ákvörðun árið 2007 af hálfu ríkisstjórnar Geirs H. Haarde að hefja rannsókn á illri meðferð á vistheimilum fyrir börn og unglinga.
Pétur Örn - af kynjum - loka

... AÐ BYRJA AÐ LIFA

Jólin eru hátíð bókanna.  Ég steig inn í lestrarhátiðina með ljóðabók Péturs Arnar Björnssonar,  Af kynjum og víddum og loftbólum andans.. Mæli ég með þeirri andans næringu sem lesturinn gaf, skemmtilegur, mjúkur, íhugull og ljóðrænn.
MBL -- HAUSINN

BEÐIÐ UM SANNGIRNI!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.12.13.. Ofbeldi gegn börnum hefur eflaust alltaf tíðkast í einhverjum mæli innan og utan heimilis.
Bylgjan - í bítið 989

EFNAHAGSBROT, FJÁRLÖG OG KAÞÓLSKA KIRKJAN

Í Bítinu á Bylgjunni í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um brennandi málefni líðandi stundar.

VERJUM RÉTTARRÍKIÐ

Það var gott hjá þér að taka til varna fyrir réttarríkið í samtali við Brynjar Níelsson á Bylgjunni í morgun.