Fara í efni

Greinasafn

September 2005

HVORIR ERU HÆGRI SINNAÐRI, TALSMENN SAMFYLKINGAR EÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS?

Varaformaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, skrifar grein í Morgunblaðið 29. september um málefni sem hann telur brýnt að taka á nú um stundir.

ÚR TÖLVUPÓSTINUM Í MORGUN

Jón ritstjóri Tölvupóstsins lumar á ýmsu athyglisverðu í blaðinu í dag. Hann hefur gefið mér góðfúslegt leyfi til að nýta mér efnið að vild enda er hann mágur minn og hef ég svo sem ýmislegt á hann ef hann lætur ekki að stjórn.

DAVÍÐ IN MEMORIAN

Við á Snotru höfum verið að ræða hvort Davíð Oddsson verði ekki settur í flokk “frelsishetjanna” Thatcers og Reagans.

TÖLVUPÓSTURINN - NÝTT DAGBLAÐ MEÐ NÝJAR OG BREYTTAR ÁHERSLUR

Ánægjuleg viðbót við íslenska fjölmiðlaflóru barst inn um bréfalúguna hjá mér í morgun. Þetta er auðvitað dagblaðið Tölvupósturinn en ritstjóri og jafnframt eini starfsmaður þess er hinn þjóðkunni doktor Jón Samúelsson kerfisfræðingur og tölvugúrú frá Þjófabóli í Aðaldal.

LANDSVIRKJUN MISNOTI EKKI AÐSTÖÐU SÍNA Í SKÓLUM

Nokkur umræða hefur orðið um bréf Landsvirkjunar til skólanna í landinu, sem ég gerði að umræðuefni á heimasíðunni sl.

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, VÍST ER ÞÖRF Á STÖKKBREYTINGU!

Birtist í Morgunblaðinu 24.09.05.Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni: "Aðstaða dvalarheimila fyrir aldraða verði jöfnuð!" Fyrirsögnin er lýsandi fyrir innihald greinarinnar.

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SÝNI AÐGÁT

Í hálf fimm fréttum Kb-banka í vikunni er beint ákveðnum varnaðarorðum að Íbúðalánasjóði og Félagsmálaráðuneyti.
LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

Landsvirkjun hefur sent skólastjórnendum í landinu bréf þar sem skýrt er frá því að ætlunin sé að skólabörn taki þátt í að leggja hornstein að Kárahnjúkavirkjun, umdeildustu virkjun í sögu þjóðarinnar.

iPod Í LAUNAUMSLAGIÐ

Sæll Ögmundur.  Þú skrifar á heimasíðu þína þann 13.9.sl grein með yfirskriftinni ÞAÐ ÞARF AÐ JAFNA KJÖRIN Í LANDINU.
ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

Erfitt er að átta sig á því hvað verður ofan á varðandi tilraunir Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra að kaupa fyrir Ísland sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.