
HVORIR ERU HÆGRI SINNAÐRI, TALSMENN SAMFYLKINGAR EÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS?
30.09.2005
Varaformaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson, skrifar grein í Morgunblaðið 29. september um málefni sem hann telur brýnt að taka á nú um stundir.