
GRÆÐGI Á VILLUGÖTUM!
31.10.2013
Í tilefni að http://ogmundur.is/annad/nr/6889/ Eiginlega hefði átt að grípa í taumana strax þegar "eigendur" Kersins notuðu aðstöðu sína og bönnuðu komu erlendra þjóðarleiðtoga á staðinn af pólitískum ástæðum.