
AÐ LESA PASSÍUSÁLMA MEÐ SÁLINNI
01.02.2010
„Það les enginn slíkan texta svo vel sé nema sálin sé með í leiknum", sagði Gunnar Stefánsson, útvarpsmaðurinn góðkunni í inngangsorðum sínum að Passíusálmalestri Andrésar Björnssonar í kvöld.